Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1948, Qupperneq 10

Dýraverndarinn - 01.10.1948, Qupperneq 10
48 b ÝXR ‘A V E R N D A R 1 N N SNIGILL - ' !&•„ Framli. af bls. 43. væri þá næí|;ffÖ selja það líka. Ekki mundi veita af í þessíí’vfeikindabasli oí» atvinnuleysi, enda þyrftum við ekkí að tala meira um þetta, því að hann væri búinn að selja folann. spurði, liverjum liann liefði selt hann og Iivað hanri hefði fengið mikið fyrir hann. Það yoru þá 150 ki’órivir, og kaupandinn ha: 'i yeríð Skæringur í Stíflisdal. ÍMigdangaði nii að segja eitthvað luighreyst- andi við föður ’minn og læt vel yfir sölunni. Skæringur mundi fara vel með folann og ég héldi, að Snigill mundi ekki verða viljugur. Faðir minn spurði, hvers vegna ég héldi það, og sagði ég honum nú söguna um það, þegar ég hafði ætlað að ríða lionum heim, en ekki fengið hann úr sporunum. Jæja, þvi heldur það, drengur minn, sagði faðir minn. En það veit ég, að sá rauði verð- ur nógu viljugur, hvað sem öðru líður, ef þú ert ekki búinn að gera hann kargan með þessu bannsettu fikti. Kom svo að því að Snigill væri sóttur. En nýi eigandinn varð að láta sér lynda að ganga og teyma sinn nýkeypta hest alla leið austur að Stíflisdal. Framh. VERÐLAUNAKEPPNI. Samkvæmt skipulagsskrá Minningarsjóðs Jóns Ólafssonar bankasljóra verða á þessu ári (1018) veitt tvenn verðlaun úr sjóðnum fvrir ritgerðir um dýraverndunarmálefni, að fjár- bæð 150 krónur og 100 krónur. Þeir, sem keppa vilja um verðlaun þessi, sendi ritstjóra Dýraverndarans rit- gerðir sínar fyrir næstu áramót. Skulu ritgerðirnar vera einkenndar með sér- stöku merki, en nafn höfundar ásamt einkenn- ismerki ritgerðarinnar fylgja i lokuðu umslagi. Stjórn Dýraverndunarfélags Islands dæmir um ritgerðirnar og ákveður, hverjar hljóta skuli verðlaunin. Ritgerðirnar verða birtar i Dýraverndar- anum. Stjórn Dýraverndunarfélags íslands. D ý r a v e i° nd a r i ii ii. Útgefandi: Dj'raverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Sigurður Helgason, Xjálsgötu 80, Reykjavík. (Sími 5732). Afgreiðslu og innheimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miSliæð), pósthólf 55G, Reykjavik. Ber að senda honuin andvirði hlaðsins og lil- kynningar um nýja kaupendur. Prentaour i Félagsprentsmiðjunni h.f. Góö tíöinili Um miðjan september síðast liðinn fliittu hlöðin þau tíðindi, að nýlega hefði verið stofn- að dýraverndunarfélag á Akureyri með þrjátíu meðlimum. I stjórn voru kosnir: Séra Pétur Sigurgeirs- son, formaður, Jón Geirsson, læknir, ritari, Guðbrandur Hlíðar, dýralæknir, gjaldkcri, Árni Guðmundsson, læknir og Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Dýraverndarinn óskar þessu nýstofnaða fé- lagi allra heilla. Skepnuníðingur dæmdur. Danskur bóndi, Morten Ray Fredcriksen Jensen frá Törring var nýlega dæmdur i 00 daga fangelsi fyrir vanhirðu á gripum sínuin. Kýrnar voru reisa af hor og sumar í andarslitr- unum. Hestana var likt á komið með. Hrossataðs- haugurinn var % m þykkur um allt hesthúsgólfið. Fin kýrin var með vætlandi múlsæri ofan á nef- beininu, 1,8 cm djúpt, 0 cm breitt og 4 cra langt. Ekki er heimild fyrir því i neinum lögum að svifta þennan náunga rétti til að eiga og fara með skepnur. Hreiður í eldhússkáp. Rað er orðið næsta sjáldgæft, að smáfuglar verpi i húsagörðum hér i bænum. Eftir þvi, sem umferðin um bæinn hefur aukizt, hefur lireiðrum smáfuglanna fækkað við húsin. Það má þvi teljast mjög merkilegt, að maríuerluhjón gerðu sér hreiður í eldhússkáp. Þetta var í eldhúsi Valdimars Stefánssonar bílstjóra, Leifsgötu 11. Skápurinn stendur við útvegg og liggur kælirör út í gegnum vcgginn. Strax og heimilisfólkið varð þess vart, að litln lijónin voru að gera sér hreiður í skápnum, var liyllan tæmd, svo að þau þyrftu ekki að lirökklast burtu. Eftir fáeina daga voru sex egg í hreiðrinu og nú eru ungarnir allir komnir út, sex að tölu. Heimilisfólkið hefur gefið ungunum og liafa þeir dafnað mjög vel, og einlivern næstu daga munu þeir verða orðnir fleygir. (Morgunbl. 30. júni 1948).

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.