Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.01.1916, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 15.01.1916, Blaðsíða 5
1916. Reykjavík, 15. janúar. 1. blað. LÍTIÐ TIL FUGLANNA í LOFTINU Nú stendur yfir veturinn, fönnin þekur jörðina og þaS gerist erfitt til bjargar fyrir smáfuglana, þessa smáu og fáu, er hjá oss dvelja vetrarlangt. ÞaS ætti aö vera hverjum manni sönn og óblandin á- nægja, aö létta vesalings smá- fuglunum lífiö, þessum litlu og fallegu íuglum, er halda tryg'S viS landiS okkar þótt veturinn komi kaldur og harSur. Þetta geta líka allir gert. Og það er í sjálfu sér ekkert annaS en skylduverk hvers góSs borgara. Hér meS fylgir mynd af grind, sem dýravinir ytra hafa sett fyrir framan húsglugga sína til þess aS láta á brauS- mola handa fuglunum, og þeir koma og hirSa þá. Sumir hafa líka eingöngu ofurlitinn pall eSa litla fjöl fyrir utan glugg- ann í þessu skyni, láta þeir svo brauSmolana út um gluggann á pallinn eSa grindina. ÞaS ætti öllum aS vera ánægja aS þvi aS inna þetta litla kærleiksverk af hendi. ÞaS kostar ekki stórfje, og þaS geta allir sem búa í timburhúsi eSa steinhúsi gert, þar sem hægt er

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.