Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Side 2

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Side 2
DÝRAVERNDARINN 18 G ó ö u r b ú m aiíur er viö öllu búinn; hann hefur engar þungar áliyggjur út af sauöfjáreigninni; hann hefur ánægju af henni allan ársins hring. Hann getur hlakkaö til vorsins, jiví að hann þolir að jiað komi seint. Fyrri hluti útlíöandi vetrar var góöur og skepnum leið vel og jiær björguðu sér sjálfar lengi fram eftir. Nú hafa jiær lengi staðið við matborð bændanna, og væntanlega fengið dag- lega mettan kvið. Sauðféð er jiví enn væntanlega sprækt og frjálslegt og holdugt. En hvernig verður jiað, ef vorið kemur seint? Það jiarf engu að kvíða, jiar sem juað er undir hendi góðra manna, sem nóg hafa að miðla. En kviða mætti juað vor- inu, ef Jiað sæi og hefði vit á að meta heyforðann sumstaðar. Sá sem enga á kindina getur líka hugsað áhyggjufullur til vorsins,og sagan hans Þ o r g i 1 s a r g j a 11 a n d a, ,,Frá norð- urbygðum", ein fallegasta perlan af mörgum fallegum, flýgur í liugann. Hamingjan gefi, að enginn standi á komandi vori í sporum V a n d r á ð s; mannsins, sem átti fallega féð um haustið, „feitt, gildvaxið, jireklegt og upplitshreint, ánægju- legt, mjallhvitt á lagðinn og spakt viö manninn". Að drepa jietta fé úr hor, eða draga jiað rétt undan dauðanum jiótti hon- um meiri skömm en að fara sjaldan til messu og vera aldrei til altaris. En um vorið varð honum að orði, jiegar hann sýndi vini sínum inn í ærhúsið: „Nú færöu að sjá ósómann" .... Og liann leið sára sálarkvöl af jiví, hvernig fallega sauðaeignin var farin. Þjáningasvipur var kominn á ærnar, magrar og mjó- slegnar. Vandráöur hræðist ekki jiaö, að hann fari á hreppinn, og hann óttast ekki horfellislagavöndinn, — Jiað var líka ójiarfi! — en .... „hitt er sannast, að Jæssi synd brennur mér sárast á beði“ — segir hann. Og jiað er efst í honum að hætta fjár- menskunni og fara til Ameriku. Það er innilegasta ósk Dýraverndarans og allra góðra dýra- vina, að sú ógæfa hendi engan hann á jiessu landi að berjast baráttu V a n d r á ö s, en ef jjað ólán dynur yfir, Jjá óskum vér allir, að hinir ógæfusömu mcnn f i n n i t i 1 eins og hann. Það kendi honum aö lifa, og jiað mun kenna jjeim að lifa.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.