Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 4

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 4
20 DÝRAVERNDARINN þær létta upp huga mannsins, hrista samviskudrugann þunga úr hugum margra, og gerir fólki yfir höfuS óumræSilega mikiS gott. Góðhestunum sjálfum þykir líka gaman aS þessum ferS- um, þeim er þaS ekki síSur ánægjuefni aS geta orSið eigend- um sínum til gleSi, meö þvi aS fara hart yfir, enda láta fjörugu viljahestarnir ekki sitt eftir liggja, þeir herSa á sér meSan kostur er, meSan brjóstiS ekki bilar. Þá er þaS mannanna aS brúka þaS vit og þá skynsemi, sem þeir þykjast hafa fram yfir dýrin, og ofbjóSa ekki hestinum sínum. Þó harts sé riSiS, getur hesturinn veriS jafn-góSur fyrir því. Sprettirnir séu stuttir, og fariS oft af baki. ÞaS eru tvær góSar ómissandi reglur, en sem hafa þó báSar veriö herfilega brotn- ar; reiSmennirnir hafa látiS reiSskjótann ráSa, en viljugir fjör- hestar hafa ekki vit fyrir sjálfum sér, þegar kappiS er komiö í þá, ætla sér ekki af, og fyrir þá sök hefur margur góSur hestur dáiS fyrir tímann. En hver á sökina á því? M a S u r i n n. MaSurinn, sú skynsemi gædda vera. ÞaS er maSurinn, sem misbýSur svo oft hestinum sínum meS vinnu, aS hann ber ekki sitt bar, nær sér ekki aftur •—; hefur oftekiS sig. HvaS gerir húsbóndinn þá? Stundum flettir hann upp í minnisbók samvisku sinnar og vaknar viS vondan draum, svo hann lætur hestinum líSa eftir föngum vel til næsta hausts og lætur þá drepa hann. En aftur eru þaS aSrir meSal þessarar kristnu þjóSar, sem reyna aS prakka hestum sínum út, uppgefnum og útslitnum, til annara manna, sem ekki þekkja þá, svo gengur þaS koll af kolli —¦ allir þykjast hafa orSiS fyrir vonbrigSum, því alstaSar reynist gripurinn ver en hann var sagSur, endirinn verSur svo sá á þessum leik, aS hesturinn er seldur á markaSi, fluttur út yfir hafiS og endar svo líf sitt fyr eSa seinna í kola- námum annara landa. Gunnar á HlíSarenda var heiSinn maSur, en þegar besti hestur hans hafSi mist augaS í hestaati, þá mælti hann viS Kolskegg bróSur sinn: „Högg þú hestinn — ekki skal hann lifa viS örkuml." Þannig fórust þessum manni orS. Þau sýna, aS hann hafSi meSaumkun meS hesti sínum, hann vildi ekki aS þaS drægist stundinni lengur aS aflifa þá skepnu, sem

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.