Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Page 5

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Page 5
DÝRAVERNDARINN 21 sár haf'Si orSiS fyrir hans tilstilli, þótt hann veitti ekki sjálfur hestinum áverkann. Einhver núlifandi Islendingnr mundi hafa reynt aS koma þeim brúna í peninga meS því aS selja hann á markaSi. ÞaS eru peningarnir, sem oft leiSa menn á villigötu gagn- vart dýrunum, ekki síSur en á öSrum sviSum í lífinu. Margt níSings- og óþokkaverkiS liefur veriS unniS á sak- lausum skepnum og fuglum aS eins vegna peninganna. Enginn má taka orS mín svo, að eg vilji berjast móti því, aS menn selji skepnur sínar hvort heldur til útlanda eSa arinaS fyrir peninga. Þá dul ætla eg mér ekki. ÞaS væri alt of langt gengiS — og ekki undir neinum kringumstæSum rétt. En eg vildi óska þess, aS enginn góSur íslendingur gerSi sig aS skepnum fyrir peningana — eSa meS öSrum orSum sagt — seldi ekki til útlanda liesta, sem væru meiddir, haltir eSa meS öSrum örkumlum, gamlir og úttaugaSir af langvar- andi þrælkun eigandans. Tækju sér heldur til athugunar orS Gunnars á HlíSarenda og annara fleiri fornmanna, sem voru dýravinir Hesturinn er mannsins önnur hönd, og hann er sú skepnan, sem mest verSur aS þræla undir stjórnl mannshandarinnar. Margir þurrabúSarmenn í kaupstöSunum og hér t. d. í þessum l)æ, hafa nóg og meira en þaS fyrir sig og börn sin aS leggja, fyrir þaS sem ökuhestarnir þeirra vinna inn þeim til handa dags daglega. ÞaS þótti jafnan slæmur skaSi fyrir bóndann í sveitinni, aS missa snemmbæruna sína af básnum rétt fyrir burSinn eSa um hann. Ökuhestarnir margra manna í þessum bæ — og víSa annar- staSar í kauptúnum — er þeirra sifelda mjólkurkýr; fyrir þá menn aS missa hestinn sinn er ekki síSur skaSi en fyrir bónd- ann aS missa kúna sína. ÞaS ættu þeir aS muna. HvaS á einn hestur aS geta dregiS þungt æki? Svörin viS þeirri spurningu munu verSa misjöfn. En séS hef eg hesta hér í Reykjavík draga vagn meS 14 og 1600 punda þunga. Er JjaS ekki of þungt æki fyrir einn hest? Eg held því fram aS svo sé, og fáir hestar munu þola slíkt

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.