Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 14
30 DÝRAVERNDARINN. SITT AF HVERJU EFTIR JÓHANN ÖGMUND ODDSSON Heldur virSast ferSamenn þeir, sem koma til bæjarins vera gleymnir á þaS aS hafa hundana sína meS hálsbandi, þótt slíkt sé fyrirskipað í settum landslögum. Hvaöa ártal skyldi veröa, þegar menn alment fara aS hlýöa lögum, sem sett eru á þessu landi. Þessi lög eru þó ein af þeim, sem ekki eru hvaS nauS- synlegust, en þaS er hreinasta undantekning, ef ferSahundar bera merki eigandans á sér. Slíkt skeytingarleysi er ófyrir- gefanlegt og eg er viss um, aS sveitamenn geta alls eigi svaraS þeirri spurningu, hvað margir trúir og tryggir hundar hafa látiS lífiS fyrir þetta skeytingarleysi húsbænda sinna. Þess vegna ættu lögreglustjórar í hverri sýslu aö leggja þungar sektir á þá menn, sem ekki hafa hunda sína meS hálsbandi og merki sín á þeim. Til þess eru lög, aS það á aS framfylgja þeim. En —• til hvers eru lög, ef þau eru virt aS vettugi? SetjiS hálsband á hundinn ykkar í dag, hálsar góSir! DragiS þaS ekki til morguns, því þá getur rakkinn veriS týndur, og þá er of seins fyrir ykkur aS bölva glópskunni úr ykkur. FÉLAGSMAÐUR REKINN. ÞaS gerSist á fundi Dýraverndunarfélagsins 2. þ. m., sem tíSindum mun þykja sæta, aS einn félagsmanna, Ó s k a r Halldórsson, garSyrkjumaSur, sem kærSur hafSi veriS fyrir illa meSferS á skepnum, og þar aS auki hafSi sýnt stakt hirSuleysi og vanrækslu á félagsmannsskyldum sínum, var geröur félagsrækur eftir tillögum stjórnarinnar. Svo er aS vísu ráS fyrir gert í lögum Dýraverndunarfélags- ins aS þaS geti komiS fyrir, aS félagsmaSur geri sig sekan í illri meSferS á skepnum, svo aS vítavert sé, og skuli hann þá félagsrækur; en í raun réttri hefSi slíkt ákvæSi ekki þurft aS standa í lögunum, og varla átt aS standa þar, því vart er ráS fyrir því gerandi aS nokkur maSur biöjist inngöngu í dýra- verndunarfélag til þess aS hafa félagiS fyrir skálkaskjól, í

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.