Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 14

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 14
30 DÝRAVERNDARINN. SITT AF HVERJU EFTIR JÓHANN ÖGMUND ODDSSON Heldur virðast ferSamenn þeir, sem koma til bæjarins vera gleymnir á þaö aö hafa hundana sína með hálsbandi, þótt slíkt sé fyrirskipaö í settum landslögum. Hvaöa ártal skyldi veröa, þegar menn alment fara aö hlýöa lögum, sem sett eru á þessu landi. Þessi lög eru þó ein af þeim, sem ekki eru hvað nauð- synlegust, en það er hreinasta undantekning, ef ferðahundar bera merki eigandans á sér. Slíkt skeytingarleysi er ófyrir- gefanlegt og eg er viss um, aö sveitamenn geta alls eigi svarað þeirri spurningu, hvaö margir trúir og tryggir hundar hafa látið lífið fyrir þetta skeytingarleysi húsljænda sinna. Þess vegna ættu lögreglustjórar í hverri sýslu að leggja þungar sektir á þá menn, sem ekki hafa hunda sína meö hálsbandi og merki sín á þeim. Til þess eru lög, að þaö á að framfylgja þeim. En — til hvers eru lög, ef þau eru virt að vettugi? Setjið hálsband á hundinn ykkar í dag, hálsar góöir! Dragið þaö ekki til morguns, því þá getur rakkinn veriö týndur, og þá er of seins fyrir ykkur að bölva glópskunni úr ykkur. FÉLAGSMAÐUR REKINN. Það gerðist á fundi Dýraverndunarfélagsins 2. þ. m., sem tíöindum mun þykja sæta, að einn félagsmanna, Ó s k a r H a 11 d ó r s s o n, garöyrkjumaöur, sem kæröur haföi verið fyrir illa meðferð á skepnum, og þar aö auki haföi sýnt stakt hirðuleysi og vanrækslu á félagsmannsskyldum sínum, var geröur f élagsrækur eftir tillögum stjórnarinnar. Svo er aö vísu ráð fyrir gert í lögum Dýraverndunarfélags- ins að þaö geti komið fyrir, að félagsmaöur geri sig sekan i illri meðferð á skepnum, svo að vítavert sé, og skuli hann þá félagsrækur; en í raun réttri hefði slíkt ákvæöi ekki þurft að standa í lögunum, og varla átt að standa þar, því vart er ráð fyrir því gerandi að nokkur maður biðjist inngöngu í dýra- verndunarfélag til þess aö hafa félagið fyrir skálkaskjól, í

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.