Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 15

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 15
DÝRAVERNDARINN 3i því trausti, að enginn gruni „dýraverndara" um yfirtroöslur af því tægi og aS dýraverndarar mundu hlifa félagsbróöur sínum ötSrum fremur. Hrapalleg villa væri aö liugsa svo. Óskandi er og vonandi, aö þessi burtrekstur veröi einsdæmi í sögu félagsins, og aS áminstri grein í lögum þess þurfi ekki oftar aö beita; en hlíföarlaust mundi þaö veröa gert, hvenær sem á þyrfti að halda. SVAR. Til þess að spara mér óþarfa ómak eöa blaöinu aukin út- gjöld, þá skal þaö tekiö fram gagnvrt hinum mörgu, sem hafa skrifaö afgreiöslunni, og gert fyrirspurnir um, hvenær gjalddagi Idaösins sé, aö þá á blaöið aö borgast fyrir j ú 1 í- mánaöarlok ár hvert, eins og áöur hefir veriö tekið fram í blaöinu. Nokkrir einstakir kaupendur blaösins eiga ógoldinn fyrsta árgang þess, og væntum vér aö þeir geri skil sem allra fyrst, því „Dýraverndarinn þarf á öllum sínum peningum aö halda, þar sem hann er áreiðanlega ódýrasta lrlaö landsins. Nokkrir menn — en þó fáir, sem betur fer — sem var sent blaðið í fyrra vetur til útsölu, hafa ekkert látið til sín heyra, þrátt fyrir marg-ítrekuö tilmæli vor, og þykir okkur þaö baga- legt, en eftirtektarvert er eitt, aö þaö eru helst prestar og þing- menn, sem hafa sýnt þann trassaskap. Þeim veröur ekki sendur annar árgangur blaösins fyr en þeir hafa gert aö einhverju leyti grein fyrir þeim fyrsta. Kaupeildatala Dýraverndarans fer nú hrööum fetum vaxandi, og er þaö okkur stórt ánægjuefni. Með síöasta Vestan- og Noröanpósti fékk hann 100 nýja áskrifendur, en þó styrktar- menn hans séu þannig margir duglegir, þá æskir liann eftir að kynnast enn þá fleirum. Verið því sem allra duglegastir aö útbreiöa blaðið, því Dýraverndarinn vill helst komast inn á livert heimili á landinu. Jósef bóndi Eliasson á Signiarstöðum í Borgarfiröi hefur um 40 áskrifendur og Þóröur Einarsson á Vopnafiröi 65. Vill ekki einhver ná enn þá hærri kaupendatölu ? Gaman væri aö reyna! Afgreiöslu alla og innheimtu annast J ó h. Ö g m. O d d s s 0 n, Laugaveg 63.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.