Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 16

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 16
32 DÝRAVERNDARINN AÐALFUND hélt „Dýraverndunarfélág íslands" 2. þ. mán.; þar geröist þetta: LagSur fram endurskoðaður reikningur félagsins íyrir um- liöið ár og samþyktur. Samþykt var á fundinum aö félagiö héldi útbreiöslufund innan skamms tíma og biöi á hann nemendum Kennaraskólans, Kvennaskólans og slcólans i Bergstaðastræti 3, ásamt kennurum þessara skóla og kennurum Barnaskóla Reykjavíkur. Tryggvi Gunnarsson, formaður félagsins, gaf því 100 k r. Frú Ingunn Einarsdóttir í Laugarnesi gaf því 50 k r ó n u r; áður hafði hún gefið 20 kr. til blaðstofnunar, og tengdasonur hennar, Emil Rokstad, Bjarmalandi, 2 00 k r. I s t j ó r n voru endurkosnir: Tryggvi Gunnarsson (formaður), Flosi Sigurðsson (gjaldkeri) og Jóhann Ögm. Oddsson (ritari). Sigurður Jónsson, og Jón Þórarinsson. Til vara: Séra Ólafur Ólafsson, Emil Rokstad og Bjarni Pétursson. Endurskoðendur voru endurkosnir þeir: Leifur Þorleifsson og Sigurbjarni Jóhannesson. „DÝRAVERNDARINN“ kemur út aö minsta kosti 6 sinnum á ári. — Myndir í flcstum blöðúnum. — Árg. kostar aÖ eins 50 aura. — 20 pct. sölulaun af rriinst 5 eint. — Gjalddagi er í júlimánuÖi ár hvert. — Dug- legir útsölumenn óskast. — Afgreilslu og innheimtu annast JÓH. ÖGM. ODDSSON, Laugaveg 63. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Jón Þórarinsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.