Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 1
— ANNAR ÁRGANGUR 1916. Reykjavík, 15. maí. 3. blað. SUNDVÖTN Flestum verSur aÖ líkindum sú stund minnisstæS, er þeir sáu i fyrsta sinn hestahóp rekinn út i sundvatn. MeSan hest- arnir eru þeim ferSum óvanir, fyllast þeir beig og kvi'Sa, þegar þeir sjá aS þeim er ætlaS aS fara yfir straumharSar og breiSar ¦MMHÍttHH xmaumeummammsts. &¦¦. A*~ u ár. Óttann og kvíöann má lesa úr augum þeirra, og þeir nötra oft af hræöslu, og foröa sér i lengstu lög. En loks láta þeir undan svipuhöggunum og leggja út í. Ef ekki er mjög aödjúft, nema þeir brátt staöar, og vilja snúa aftur til sama lands, en þá hefst grjótkastiö á móti þeim, svo aS nauöugir viljugir veröa þeir aö leggja út i straum- inn, út í þaö sem þeir v i t a aS er hin mesta svaSilför, og sem þeim óar viS eins og lífshættu.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.