Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Síða 4

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Síða 4
36 DÝRAVERNDARINN leiddi þaS, aiS fénaöurinn yrði hraustur og arðsamur, en af því leiöir aftur, aö sveitafólkiö veröur efnaö og unir vel hag sinum í sveitinni, lifir þar áhyggjulausu og ánægjusömu lífi. Þetta voru ástæöur miöstjórnarinnar fyrir því, aö skora fast- lega á allar sveitir landsins aö kjósa dýraverndunarnefnd til að hafa eftirlit meö meöferö búfjárins. Tillagan er góö, og henni hefur veriö tekiö vel, ekki ein- ungis í Svíþjóö, heldur og í Noregi og Danmörku. Eigum viö íslendingar ekki að taka þess- a ri f ö g r u h u g s un t v eim höndum? Öllum þykir það fögur hugsjón aö vernda þá varnarlausu og ekki síst þegar það ómótmælanlega hefur í för meö sér meiri siöferöisþroska og meiri fjárhagslega vellíðun, gerir mennina betri og sælli. Ef okkur þykir þaö öllum fögur hug- sjón aö stuðla aö siðgæðisþroska manna og vellíöan málleys- ingja, eigum viö þá ekki aö hefjast handa? Engri skepnu líður betur fyrir þaö, þó aö viö játum og finnum til þess aö henni ætti aö líða vel; ekki göfgast hugsunarháttur mann, þó aö við finnum til jæss, aö margir menn hafi lágan og lúalegan hugs- unarhátt. Viö bætum ekki úr þessum meinum, nema viö g e r- u m eitthvað til aö bæta úr þeim. „En blessaöur vertu! við eigum lögin um forðagæslu,“ kann einhver að segja. Já, satt er það: viö eigum lög um forða- gæslu; viö áttum þau 1914, og þá hrundi fénaðurinn viöa niöur af fóðurleysi og illri meöferö; við eigum þessi lög enn í ár, og er ekki útséð um þaö enn, hvernig fer. Forðagæslulögin eru i sjálfu sér góö, en þ a ö þ a r f a ö h 1 ý ö a þ e i m, ef þau eiga aö bera árangur. Ef forðagæslumennirnir gera skyldu sina, og ef þeir, „sem komast í fóöurþröng", hlýöa og gera skyldu sína, þá fellur fé ekki úr hor á íslandi; hordauðinn er þá úr sögunni, sá smánarblettur er jjveginn af j)jóöinni — fram- vegis. — En „ef þeir hlýöa ekki Móses og spámönnunum“, ef ekki er hlýtt glænýjum lögum, reglugeröum og yfirvalda- fyrirskipunum, — til hvers er j)á að vera aö kjósa eftirlits- nefndir? Jú, eftirlitsnefndirnar þarf samt sem áöur aö kjósa. Foröa- gæslumennirnir eiga aöallega aö lita eftir fóöurbyrgöum, hús- um og hirðingu; en þaö er fleira, sem Jiarf aö líta eftir. Dýra- verndunarnefnd í hverri sveit mundi styöja starf foröagæslu- manna og hún mundi gefa mörgu gætur, sem liggur fyrir utan

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.