Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 6
38 DÝRAVERNDARINN Segjum aS forSagæslumennirnir kæmu bændum í skilning um þetta á næstu árum. Dýraverndunarnefndir hafa samt'sem áSur nóg aS gera. Því dýraverndunin er fólgin í fleiru en því aS forSa búpeningi frá hungurdauSa, og er of langt upp aS telja, enda óþarft. Dýraverndunarfélögum kann aS reynast erfitt aS halda uppi. Einhverjir dýravinir eru til i hverri sveit. Ef þeim lánast ekki aS stofna dýraverndunarfélag og halda lífinu i því, ættu þeir aS reyna aS koma þvi til leiSar, aS dýra- verndunarnefnd yrSi kosin fyrir sveitina. Ef í henni eru góSir og samtaka menn, lætur hún margt gott af sér leiSa, meSal annars þaS, aS blása lífsanda framkvæmdar í þau góSu dýra- verndunarlög, sem vér eigum. HROSSARÉTTIRNAR Á SAUÐÁRKRÓKI í fyrra haust, 1914, dvaldi eg nokkra daga á SauSárkróki um og yfir miSjan októbermánuS; var veSur fremur slæmt þá dagaua, oft bleituhriS og ofsi. Eins og eSlilegt er, um þann tíma árs, voru fjölda margir sveitamenn staddir á SauSárkróki meS fé til slátrunar, og hross sín til aS flytja heim á þarfir sínar eins og vanalega er. Var mér einn dag gengiS fram hjá hrossarétt sameinuSu versl- ananna; var hún alveg full af hrossum, sem stóSu þar skjálf - andi í norSankrepjuhríSarveSri, búin óefaS aS standa þar mest- an hluta dagsins, en þaS sem út yfir tók og vakti fljótt athygli mína, var, aS forin var svo mikil í réttinni, aS flest þeirra stóSu í hnédýpt og þar yfir. StóS eg þar litla stund og horfSi á þessa sorgarsjón. BlessaSar skepnurnar þoldu ekki viS fyrir kulda og voru aS tvístíga alt af stöSugt, og reyna aS lyfta einum fæti í senn upp úr þessu dýki. Eg sagSi viS mann einn, er þar gekk hjá, aS mikiS voSalega ættu hrossin bágt. „Já," segir hann, „veSriS er svo slæmt." ,,En sjáiS þér ekki hvernig réttin er," sagSi eg. „Ja, hún er nú eins og hún er vön og svipuS hinum réttunum hér, sýnist mér," kvaS hann, og fór meS þaS.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.