Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Side 7

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Side 7
DÝRAVERNDARINN 39 Mér dettur i liug, aö þetta hafi veriS satt sagt hjá manninum, aS þetta væri alls ekki óvanalegt, því nú í haust urn svipaS leyti var eg nokkra daga á Sauðárkróki. Eg var þá síst búin að gleyma þessu atviki frá því í íyrra og athugaöi réttirnar. Nema hvaS ? Nákvæmlega sama útsýniS yfir þær — en veSur var mildara, svo aS þvi leyti leiS skepnunum betur. AS maSur sleppi nú alveg þeim stórskemdum, sem verSa á reiSverum, þegar illa viSrar og ekki einu sinni hægt aS fá skýli yfir þau. HvaS skyldi einn íslenskur reiSingur koma til meS aS vega, þegar hann er búinn aS rigna allan heila dag- inn yfir? ÞaS er aS minsta kosti góS viSbót viS þessi vanalegu 250 pund, sem hverju hrossi er boSiS, þó dagleiS sé fyrir höndum, og nieira til. Mér dettur oft í hug, hvort hrossaeigendur séu alveg stein- blindir fyrir útsýninu yfir hrossaréttirnar á SauSárkróki, og illri meSfeS sem því miSur á sér staS of víSa, sérstaklega á hrossum, og hreint skil eg ekkert i þvi lítillæti hjá bændum, aS þyggja svona úr garSi gert „aShald“ fyrir hross sín, þegar komiS er mcS þau oft langar leiSir aS, bæSi þreytt, heit og svöng, þá er ekkert fyrir hendi annaS, en aS kasa þau i þess- um þokkalegu réttum; þaS mætti þó ekki minna vera en aS réttirnar væru vel mokaSar, en þaS viröist enginn taka eftir ])ví, aS þess þurfi meS. Á vetrum veit eg ekki betur en séu til- finnanleg vandræSi aS fá viSunanleg skýli yfir hross, ef menn eru meS þau nætursakir á SauSárkróki. Hér þarf því stórra umbóta viS og þaS sem fyrst, þaS hlýtur hver aS sjá. Mætti strax telja þaS mikla umbót, þó ekki væri nema skúr — járnskúr meS steingólfi steyptu. En sannarlega væri það æskilegt, aS þaS yrSi sem fullkomnast, og meS því fyrirkomulagi, aS hægt væri a'ð hafa hrossin þar viS hey- gjöf — og eins sem rétt. Eg vona aS þetta mál verSi tekiS til meSferSar á sýslufundi SkagfirSinga í vetur, sem haldinn verður á SauSárkróki. Gæti eg best trúaS, aS önnur málefni, sem þar verSa rædd, yrSu ekki þarfari en þetta. Jónas teiknikennari Snæbjarnarson hefur góSfúslega lofaS aS gera teikningu og áætlun um kostnaS á viSunanlega góSu hestahúsi. Mun eg því senda þaS til hins háttvirta sýslumanns Skag- firSinga ásamt ósk um aS málinu verSi ekki stungiS undir stól.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.