Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 14
46 DÝRAVERNDARINN aS auSga félagiS aS góSum starfsmönnum, og þess aS bæta fjárhaginn, svo eitthvaS sé hægt frekara aS vinna af því, sem kann aS hafa peningaleg útgjöld. Félagsmönnum þarf aS fjölga til þess aS okkur veiti hægra aS gæta þeirra góSu laga, sem viö höfum fengiS aS því er dýraverndun snertir. Okkur veitir hægara aS hjálpa lagavörSunum meS því móti, og okkur á aS Hggja þaS næst, aS kæra öll slík lagabrot. Að mörg lagaákvæSi á þessu landi eru brotin og aS litiS verSur vart viS aS fyrir slíkt sé hegnt, kemur sjálfsagt mikiö til af því, aS kærur berast ekki lögreglustjórunum, almenningurinn hylur hver meö öSrum, eSa var ekki svo meS horfellislögin sælu? Svo er sýslumönnum kent um alt, sem er sök fjöldans aS miklu leyti, þvi aS ekki getur maSur vænst þess aS lög- mennirnir taki þaS upp hjá sjálfum sér, aS sekta fyrir lögbrot, ef enginn verður til þess að kæra fyrir þeini, en þaS er lög- reglunnar sök, ef húu tekur ekki til greina réttmætar kærur, á löglegan hátt fram komnar, hummar þær fram af sér eða stingur undir stól. Loks þarf félagsmönnum aS fjölga til þess aS útbreiSa blaSiS okkar, „Dýraverndarann", því eg vænti þess aS hann hafi ýms góS áhrif til aS opna augu almennings fyrir þessu máli, sér- staklega ungu kynslóSarinnar, og vel hefur honum veriS tekiS af landsmönnum. Þeirri meinlegu villi þarf aS útrýma úr hugum manna, aö þaS sé eingöngu stjórn þessa félags, sem eigi aS gæta hags- muna þess, bæSi utan félags og innan, viS félagsmenn a 11 i r eigum aS reyna hver eftir sínum mætti aS vinna aS viSgangi þess og vexti, viS megum ekki vænta þess, aS stjórnin vinni alt, og okkur má ekki henda þaS aS kasta öllum okkar áhyggjum upp á hana. JóH. ÖGM. ODDSSON. FYRIRSPURN. Hvers vegna hefur annar ökudrengurinn hjá Hansen bakara hund meS sér, þegar hann fer meS brauSin út um bæinn, hund, sem er alt af sígeltandi á hælunum á hestinum? Er þaS gert til þess aS klárinn verSi tryltari? Satt aS segja virSist manni aS unglingur ])essi fari nógu hart um göturnar, þó hesturinn sé ekki hundrekinn. Yfirleitt er keyrsla bakaríis-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.