Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Side 16

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Side 16
48 DÝRAVERNDARINN EIGULEG FOLÖLD. Á uppboöi í haust er leiö, voru folöld nokkur af gó'Su kyni seld fyrir þetta verð : Þrjú fyrir 1560 krónur, eSa fyrir 520 kr. hvert; 20 fyrir 20,380 kr., eSa 1000 kr. hvert, En mest var boðiS í eitt 7 mánaSa gamalt tryppi; þa‘S fór fyrir 1270 kr. ORÐSENDING. Sökum þess aS margir hafa gert fyrirspurn um þaS til af- greiSslunnar, hvort fyrsti árg. „Dýraverndarans" væri fáan- legur, þá skal þaS upplýst, aS hann hefur veriS prentaSur upp aftur og fæst nú í kápu á afgreiSslunni fyrir 50 aura. Þar sem verS „Dýraverndarans" hefur ekki veriS hækkaS, þrátt fyrir geipilega hækkun á pappír og prentun, þá eru þaS vinsamleg tilmæli okkar til vina blaSsins aS þeir taki höndum saman aS vinna aS útbreiðslu þess og skilvísri greiSslu á rétt- um gjalddaga (júlí) ; sömuleiSis aS þeir fáu, sem eiga ógreidd- an 1. árg., borgi hann sem fyrst. Nýir kaupendur og útsölumenn snúi sér til Jóh. Ögm. Odds- sonar, Laugaveg 63, Reykjavík. Leiðrétting. Seinasta blað (nr. 2) var í nokkrum eintökum dagsett 15. janúar í staS 15. mars, sem reyndar var ekki á a'Ö villast. í sama blaSi 18. bls. 4. 1. a. n. er misprentaS áann fyrir »iann. Og á 32. bls, er ritvilla i 6. 1. a. o.: bi'Si i staS bySi. „DÝ1ZAVERNDARINN“ kernur út aS minsta kosti 6 sinnum á ári. — Myndir í flestum blöSunum. — Árg. kostar aS eins 50 aura. — 20 pct. sölulaun af minst 5 eint. — Gjalddagi er í júlímánuSi ár hvert. — Dug- legir útsölumenn óskast. — AfgreiSslu og innheimtu annast JÓH. ÖGM. ODDSSON, Laugaveg 63. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Jón Þórarinsson. PrentsmiSjan Rún.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.