Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 11
DÝRAVERNDARINN 59 aö þeir leggjast að höföinu á hestinum, og ná einatt rétt upp að augum. Af því eru hestinum svo mikil óþægindi, aö hann veröur oft aö éta meö aftur augun, því aö pokinn er alt af í augunum á honurn. Ofur einfalt ráö er viö þessu : h a f a v í r h r i n g í poka- opinu, svo aö pokinn geti ekki lagst aö höföinu á hestinum eöa sært hann í augunum. Þaö hefur og þann kost, aö þá er alt af gott loft í pokanum; en þaö er ekki, ef pokinn legst saman. Fáeina hentuga og góöa heypoka liöfum vér séð í Rvik, og viljum skjóta því að ökumönnum borgarinnar aö fá sér slík þarfaþing. Pokarnir eru úr boldangi, meö trébotni og vír- hring i opinu. Takið eftir hesti éta úr þann veg gerðum poka og sjáiö muninn á þvi og hinu, þegar hesturinn veröur alt af aö vera að frísa i loftlausum heypokanum og getur ekki liaft opin augun fyrir því aö pokalu'únin er alt af að nuggast upp viö augun, sem eru svo viðkvæm. Það eru dálítil útgjöld í svip að láta l)úa til hentugan hey- poka, en þ a ö b o r g a r s i g í nýtingu heysins, — og þó ekki væri svo, þá ættuö þér, góöir menn, að gera þaö fyrir hestinn yðar. VORHUGP Þá er kominn apríl annar, el og stormur landiö spannar, umvafiö er fangi fannar fram aö jöklum, út aö sæ, heyja skortir birgö á bæ, reynsla oft er seggja sannar sauðfé veitir bana frost og snjóar fram yfir vordagana. * Af kvœöi þessu var gefi'ð svolítið bragö í seinasta blaÖi; þaÖ hefur þótt svo gott, að áskoranir hafa komið um að láta „Dýraverndarann" flytja þaÖ alt.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.