Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 12
6o DÝRAVERNDARINN Blundum vér í bernsku horfi —• búinn aö rita gamli Torfi — sjót þó beri egg í orfi, engjar skafi og túnin sin, verSur sárt þá vetur dvín; alt of víöa er tóft úr torfi trosnuð þá aö líta, eöa sigin undir skaflinn hvíta. Grannar skyldu gripi tryggja, góöum ,,pris“ var á aö byggja, og aö framtíð frjálsri hyggja fyrir sig og skyldulið, sitja og standa ei voðann viö, áburö þeim ei undir liggja, oft á skjal framborinn, aö þeir feldu fénað sinn á vorin. Betri er ærin ein í standi, ullarprúð með hold ljómandi, heldur en tvær, sem veitist vandi viö aö fóstra lömbin sín, ef gróðurleysi og kuldi hvín. Margur veröur valinn landi Vandráös þá í sporum: illa staddur á þeim höröu vorum. Þegar sinan þekur engin, viö þurk og frostin undangengin, kraftfóöursins afgjöf engin oröin kunnug bændum hjá, bygt á landsins léleg strá, treyst á síösta sumarfenginn, sett á kalinn móinn, sem aö stundum svíkur — undir snjóinn,

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.