Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 13

Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 13
DÝRAVERNDARINN 61 Finst sem þing og fylki boöa, foröagæslan, lítiö stoða, búfé ýmsra eins í voöa, ekkert lamb af heyjum deytt, lítil trygging viröum veitt, seint á haustum heyfeng skoöa — horfinn sláturtími — ekki notuð umferö skipa og sími. Spyrja má aö hjartaheitum hestum nú í „Vestursveitum", hafa þeir þá i holdum feitum við Húnavatn og Skagafjörö, húsin bæöi, hey og jörö, hærra æ fyrst verðið veitum, vekrings móður stóra ætti skiliö allvel fá aö tóra. Horfellis þó spurning spryngi spakri vör af lögfræðingi, bændur skrökva og þegja á þingi þegar lagasvipan gín, meö bleikum kinnum blygöast sín, þvi aö rnagur málleysingi margur sást á velli, eða jafnvel fleiri skepnur félli. Muniö, vinir, vetrar ísa, vandræöi sem niest af rísa, þegar bændur hjaröir hýsa hrannir kringum fyrir jól, hvergi vinnur vetrarsól, þá er liart aö þurfa aö lýsa, þegnum gagnvart snjöllum, felli lands í fjórðungunum öllum.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.