Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 16

Dýraverndarinn - 15.07.1916, Blaðsíða 16
64 DÝRAVERNDARINN „Dýraverndunarfélags íslands" fyrir aö hafa tekiS aS sér aö halda hlífiskildi yfir þeim sem varnað er máls og hjálpar þurfa- /. G. E. STRÁKSKAFUR. Maöur, sem ekki vill láta nafns síns getiS, liefur sent „Dýra- verndaranum fyrirspurn um, hvort þaS sé ekki „misþyrming'1 á skepnum aS etja saman hundum til þess aS láta þá rifa hver annan í áflogum. Ekki þarf aS því aS spyrja, aS þetta er óhæfa, og engum góSum manni getur veriS ánægja aö horfa á slikt hundaat. Hvert skepnuat er viöbjóöur, sem ekki má líSa. Og séu full- orSnir og hugsandi menn sjónarvottar aS því gráa gamni hugs- unarlausra drengja, eiga þeir aS skerast í leikinn. FYRIRSPURN. Hvenær koma reglur þær fyrir almenningssjónir, sem siS- asta alþing samþykti aö stjórnarráöiS ætti aö semja „um meö- ferö á hestum í brúkun og rekstur á fénaöi til slátrunar"? Bráöum er komiS ár síöan þetta var samþykt; vonandi gleymist þaS ekki alveg. Jóh. Ögm. Oddsson. * Reglur Jiessar fara sjálfsagt bráöum aö koma, en ekki treyst- um vér oss oss til aö segja fyrir fram komudaginn. Æskilegt væri aS ])ær væru komnar áöur en útflutningur hrossa er um garö genginn og áöur en fjárrekstrar byrja í haust. Ritstj. „DÝRAVERNDARINN11 kemur út aö minsta kosti 6 sinnum á ári. — Myndir í flestum blöðunum. — Árg. kostar að eins 50 aura. — 20 pct. sölulaun af minst 5 eint. — Gjalddagi er í júlímánuði ár hvert. — Dug- legir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu og innheimtu annast JÓH. ÖGM. ODDSSON, Laugavegi 63, Reykjavik. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Jón Þórarinsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.