Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.09.1916, Qupperneq 1

Dýraverndarinn - 15.09.1916, Qupperneq 1
r 1916. Reykjavík, 15. september. 5. blað. GIMBA „Dýraverndarinn“ vildi helst geta sýnt í hverju blaöi mynd af vænum skepnum, allra helst þeim sem væru metfé fyrir góöa meöferö. Hann hefur sýnt nokkrar myndir af verölauna- skepnum á sýningum. Til þess eru allar sýningar, aö hvetja til góðrar meðferðar á skepnum alment með því að sýna hvert komast má með eina og eina, ef nógu vel er með liana fariö. Hér fyrir ofan er mynd af tveim kindum, sem stúlka er að gæða á mat. Kindurnar eru mæðgur. Mamman heitir

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.