Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 15.09.1916, Blaðsíða 2
66 DÝRAVERNDARINN G i m b a; hún sést illa á myndinni, því aS dóttirin er frek og' rySst fram fyrir. HÚn er nú veturgömul og farin aS finna til sín, enda munu fáar gimbrar vera meira metfé. En þaS var nú eiginlega G i m b a, sem myndin átti aS gera ódauSlega, og lesendur Dýraverndarans áttu aS sjá og kynnast ofurlitiS. Hún er nú senn komin á fallanda fót, en hefur veriS væn og vitur. Hún fæddist 1905; mun hafa mist mömmu sína nokkurra daga gömul og þá veriS tekin í fóstur heim aS Ögri viS ísafjarSardjúp, þar sem þær ÖgurmæSgur búa rausnarbúi og eru góSar við allar skepnur. Má segja aS hún hafi aldrei fariS út fyrir túniS síSan. Fyrsta lambiS eignaSist G i m b a 1907. SíSan hefur hún ávalt átt tvílembing, nema eitt skifti einlembing og eitt skifti þrílembing. ÞaS var í vor. Hún hefur nú eignast 19 lömb, og engin afstyrmi hafa. þau veriS. Árs árlega hafa tvilembing- arnir veriS 25—33 kr. virSi. En í fyrra haust var annar þeirra (hrútlamb) seldur á 28 kr. og 90 aura. Hitt var gimbur og sett á vetur; þaS er hún, sem sést á myndinni. Vel var hún á vetur setjandi, því aS í október rar hún 39 ko. aS þyngd. G i m b a hlaut ágætt uppeldi, þó aS aldrei væri hugsaS um að láta hana á sýningu til verSlauna, og hún hefur lifaS góSu lífi og viS gott atlæti. Hún hefur borgaS uppeldiS í fríSu, og atlætiS hefur hún borgaS meS trygS viS eigandann. Því aS hún er eins vitur og hún er væn. Svo verSa flestar skepnur, sem fólk umgengst mjög mikiS, R a g n h i 1 d u r, eigandi G i m b u, kann margar sögur aS segja af viturleik hennar og trygS viS sig, ef hún vildi þeim sögum á lofti halda. KYNBÆTUR Lengi hefur verið rætt og ritaS um kynbætur á búpeningi, og lítilsháttar tilraunir hafa veriS gerSar. En hvar er árang- urinn? Sér þess nokkurstaSar merki, aS fjárkyn, nautgripa- kyn eSa hrossakyn sé aS batna? Nei, svo langt er ekki komiS enn. Hross eru orSin merkileg markaSsvara hér á landi, en geta orSiS langtum meira virSi en þau eru nú, þó aS verSiS þyki nú

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.