Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 1
WÆ Reykjavík, jan. 1928. 1. bl'að. E g i 11 Ja e o b s e n vefnaðarvöruverslun Sími 119. Reykjavík. Austurstræti 9. Hefir ávalt fjölbreyttast úrval af allri vefnaöarvöru, svo sem; Kjólatau, Káputau, Crep de Chine, Silki, Silkisv.efni, Slifsi, Hanskar, Morgunkj ólatau, Ljereft, Tvisttau, Flúnel, Sængurdúkur, Lakaljereft, Fóðurtau, Tilbúinn kvenfatnaður. - Prjónavörur. - Smávörur. íslensk ílögg. - Saumavjelar. Kápur, Hattar, Húfur, Maneh.skyrtur, Flibbar, Bindi, Sokkar. Heiðraða húsmöðir! Sjálfra yðar vegna notið eingöngu þær hrein- lætisvörurnar, sem bestar eru, en það eru: Brasso fægilögur, Zebra ofnsverta, Zebo ofnlögur, Silvo silfurfægilögur, Reckitt's Þvottablámi, Mansion Bonevax, Windolene glerfægilögur, Cherry Blossom skóáburður. Fæst í öllum helstu verslunum. Nýkomnar vörur: Peysufatasilki, Kjólasilki, Silkisvuntuefni, margar tegundir, Slifsi, góð og ódýr, Vasaklútakassar, Ballkjólar á börn, Skinn- hanskar kr. 5,75 parid. Verslun G. Bergþórsdúttur; Laugaveg 11. Sími 1199. Kaupendur, sem bafa fengið umfram sína tölu af 1.-2. bl. 13. árg. eru beðnir að senda þau afgreiðslunni.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.