Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 6
2 DÝRAVERNDARINN menn þá, og er þeir voru á leiö út, var bariö i þriöja sinn, og þá mest. Er út var ikomiö, stóö Brún- skjóni við bæjardyr, og horföi bænaraugum á þá, er út kornu. Leiö honum auösjáanlega mjög illa, og var sem hann bæöi mennina ásjár. Fjekk hann þá kvalakast ákaflegt, lmipraöi sig saman og velti sjer niöur hlaöbrekkuna, eins og kefli væri. Stóð hann svo upp og kom til fólks- ins, er stóð á stjettinni. Mændi hann á það döpr- um augum og bar sig aumlega. Gekk jætta mörgum sinnum, og var margra ráöa leitáö til aö lina þjáningar hans, en árangurslaust. Vildu sumir þá aö byssan gerði enda á æfi hans, en aðrir löttu, og varö jjaö ekki úr. Gekk á j>essu frám yfir venjulegan fótaferöártíma. Lötrar hann jjá austur meö bæjarröðinni og upp á nyröri vegg heStarjettarinnar. Var hún austust, og veggir axl- ar háir. Varpar liann sjer ofan af veggnum í rjett- ina, — og var dauður, er að var komiö. Þá er hann var krufinn, koni jraö í ljós, að þind- in var sundur rifin utan lítið haft ööru megin. Þannig endaði æfi Brúnskjóna, og cr ljóst, aö einhverntima liefir hann verið búinn aö finna til fyr eii þetta. Hjeldu margir, að iiann hefði styti sjér aldur sjálfur, er hann komst aö raun,uin, aö mennirnir gátu ekki bætt mein; hans., En, hvei'nig sém J)að hefir nú verið, j>d bar alt atferli hans meira vott um vit en svo, að hægt væri að kalla hahn „skynlausa skepnu“. Jóhaiina Magnúsdóttir. Kvöld í seli. í litlu, einmanalegu en friösælu og fallegu dal - verpi standa tvö hús, hvort við hliðina á öðru, en þó er dálítiö bil á milli. Hús jjessi eru hlaöin úr torfi, með einföldu, ógrómt jjaki. Annað þeirra stendur opið. Þaö gefur til kynna, að þar inni sje einhver að verki. Engin hreyfing er sjáanleg, og einhver aölaö- andi dularblær hvílir yfir selinu, jægar sólin sveipar það í aftanbjarma. — Dyrkklöng stund líður. Þá heyrist hóaö, ekki alllangt í burtu, og hund- gáin bergmálar, ásamt hóinu, í fjallinu hinumegin viö dalinn. Smalinn er aö koma meö fjeð. Hægt og rólega renna ærnar í halarófu yfir ásinn neðan við dalverpið, og síöan upp að kvíunum, sem eru skamt frá selintt. A eftir seinasta hópnum kemur jtrek- legur unglingspiltur, ljettklæddur. með birkiprik í hendi. Hundur eltir hann. Þegar smalinn er kominn heitn að kvíunum eru ærnar farnar að dreifa sjer um flatirnar í kring. Hatm hóar, hundurinn geltir og ærnar skilja á- varpiö. Eftir stundarkorn hefir smalinn lokiö við aö kvía ærnar og telja þær. Hann hefir j)á komist að raun um, aö nokkrar jæirra vantar. Nú koma tvær stúlkur heiman frá selitnt, meö fötur. Þær fara aö mjalta. Mjólkin freyðir í föt- umint. Ærnar jórtra. Smalinn liggur á kvíaveggn- ttm og lætur kvöldsvalann leika aö hárinu. Sólin er sest fyrir stundu. Þegar mjöltunum cr lokiö, et" ánum hjeypt út úr kvíunum; J)ær hafa tiú fult frclsi til morguns. Stúlkurnar taka mjólkurföturnar og bera j)ær heim i selið, en smalintt leggur at s.taö út i vornóttina til ;iö leita. . Þokttband teygir sig inn eftir heiöinni. Latígaskóla í des. 1927. Sigurður Kr. Sigtryggsson, frá Tungtt. Yellow Stone Park. t iulsteinagarötir er einn af bintun 20 jjjóðgörðttm Baitdaríkjanna, Menu sáu aö lattdiö var óöttm að gerbreytast viö landnámiö. Hin einkennilega fegurö viltrar náttúrti yar að hverfa. Þá tóku |>eir ráð í tima, og friöttöu afarstór landssvæði, J>ar sem fegurst er og einkennilegast. Yellow Stone Park er stærstur af jjjóðgörðunum. Þangaö koma þúsundjr gesta úr öll- utn löndum, til skemtunar, fróöleiks og heilsubót- ar. Þar er nálega alt, seni land má prýða: Dalir með fljótum, fossttm og vötnum, skrúðgrænar skóg- arhlíöar, reginfjöll og'risajöklar. Hverir og laugar eru J)ar meiri en i nokkrum öðrura stað í heimi. Fossar logheitt vatn yiða niður heilar fjallahlíðar og sumstaðar gýs það 250 fet í Ioft upp.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.