Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.01.1928, Blaðsíða 9
DÝRAVERNDARÍNN ar ekki varir. Þegar heim kom, var ekki til setu bo'SiS. Nú varS aS útbúa herferS. FaSir minn fór til leitarmannsins, til aS láta hann vita um fund sinn. Hann var af einhverjum ástæSum ekki viS- búinn aS sinna þessu. UrSu þá þau úrræSi hjá hreppstjóra aS fá ungan mann þar í sveit til ferSar þessarar. Var JiaS góS skytta, aS sagt var, og á- hugasamur unglingur. Hann tókst á hendur aS vinna greni þetta einsamall, en faSir minn átti aS líta til hans og byrgja hann aS nauSsynjum þegar þyrfti. Hlutverk mitt varS ])vi næst aS færa þessari ungu upprennandi grengjaskyttu matarbjargir. Jeg lagSi tipp á þriSja degi útivistar hennar. ReiS jeg rauS- um hesti, stolnum, og- Jróttist nú heldur maSur meS mönnum aS eiga von á aS verSa hluttakandi í dýrö grenjaskyttunnar. Segir ekki af feröum mínum fyr en jeg kom í nálægS grenisins. Jeg fór meS mikilli varkámi og gætti mín aö koma andviSris aS því. t fyrstu sá jeg ekkert, er bent gæti á líf Jrar í grend. Fór })á um mig einhver ditlarfullur geigur, í hinni djúpu kyrS, er mjer fanst ríkja þar. Taldi jeg vist aS alt hiö ótrúlegasta og fjarstæÖasta gæti hjer átt sjer staö. Brátt kom jeg þó auga á hetjuna; hún lá undir feldi einum miklum og svaf. HafSi mýbitiö orSiS helst til nærgöngult viS hann og gengiö illilega í lið meS tóunni. Virtist mjer þetta skritiS, Jrví aS ekki varS jeg svo mjög var viS þennan óvinafagnaS. Árangur haföi talsveröur orSiÖ af umsátinni, þvi unga hetjan haföi náS tveimur yrölingum. Var ann- ar þeirra hreinasta gersemi aS „kalla“. ÞaS þurfti ekki nema aS taka ofurlítiö í hnakkadrambiö á honum, til þess aS hann emjaSi og kallaSi hástöf- um. Þetta var refur, orSinn talsvert stálpaöur. Hinn yrölingurinn var látinn. Ekki vissi jeg hvaS hon- um haföi oröiö aö aldurtila, en jeg heyröi aö hann heföi reynst óvenjutregur aS „kalla“. Báöir þessir yrSlingar höföu náöst á öngul, sem beittur haföi veriS meS kjöti og lagöur í eina smugu grenisins, líkt og lóö er lögö fyrir þorsk. Jeg dvaldi þarna fram eftir kvöldinu, en varö þá aö leggja af staö heim, enda þótt mig sárlang- aöi aS vera kyr. Þessu hlutverki gegndi jeg í þrjá daga. Aö kvöldi siSasta dagsins var mjer sagt, aö jeg þyrfti ekki aö koma j)á heim, frekar en jeg vildi. Grenjaskyttan bjóst ekki viö aS liggja á gren- inu lengur en til næsta dags. Hún var alveg hætt 5 Úr Gulsteinagarði. aö vænta góSs árangurs af feröinni. Hann haföi aldrei sjeö nema annaS dýriö; og þaö ekki nema rjett í svip. Væri J)aS svo stygt, aö vart mátti aug- um á ]>ví festa. Kvaö hann lika ýmsar plágur hrjá sig, svo sem mý, leiöindi. svefnleysi o. s. frv. Þaö varö þvi úr, aö jeg biöi eftir aö veröa honum sam feröa heim. Nú fór siöasta nóttin i hönd. Varö þá annaö- hvort aö duga eöa drepast. Eitthvert nýtt ráö varö aö finna upp. ÞaS lánaöist. Spölkom frá greninu voru tveir til þrír stórir steinar i þyrpingu. Mátti komast aö þeim frá greninu án þess aS sæist hinu- ínegin frá þeim. Nú var þaS ráö tekiö, aö binda litla refinn í hæfilegu skotfæri frá klettunum. Þeim megin er frá greninu vissi. • Þegar refur var oröinn einsatnall, fór hann aö

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.