Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1928, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.03.1928, Blaðsíða 3
Einar Þorkelsson. „Dýfaverndarinn“ gerir þaö meö mikilli ánægju að sýna lesendum sínum framan i Einar Þorkels- son. Hann er þeim, eins og fleirum, aö góöu kunn- ur, þvi aö i „Dýraverndar- anum“ hafa birtst marg- ar ágætar dýrasögur eftir hann. Vona jeg lika, aö eitthvaö eigi hann ennþá í fórum sínum, sem „Dýra- verndarinn“ fær aö gæöa lesendum sínum á. l’aö er siöur, þegar skrif- aö er um menn, aö rekja helstu viöburöina í iífi þeirra, segja frá því, hvar þeir hafa aliö aldur sinn, tina upp ártölúflífi þeirra o. s. frv. Mjer liefir altal fundist þetta frenmr smá- smuglegt, og þegar úm er aö ræöa menn, sem mikiö er í spunniö, risa þeir, fyrir minunr augum, svo hátt upp úr þessufn ytri staöreyndunpaö þæf úæffi hverfa. Samt skal hjer haldið venjunni. Einar er lMnar I>or fæddur n. júní 1867, í Borg á Mýrum. Faöir hans var sjera Þorkel! (f. 1815, d. 1891) Eyjólfsson prests í Miðdalaþingum (d. 1843) Gislasonar prests á Breiöabólstaö á Skógarströnd (d. 1810) Ólafsson- ar biskups í Skálholti (d. 1753). Móöir sjera Þor- kels var Guðrún (d. 1842) einkadóttir Jóns skálds Þorlákssonar (d. 1819) og Margrjetar Bogadóttur úr Hrappsey (d. 1808). Móðir Einars var Ragn- heiöur (f. 1820, d. 1905) Pálsdóttir próf. í Hörgs- dal (d. 18Ó1) Pálssonar klausturhaldara á Elliða- vatni (d. 1819) og fyrri konu Páls prófasts, Matt- hildar Teitsdóttur frá Arn- arhóli i Reykjavik (d. 1940). Seinni kona Páls klausturhaldara, Ragn- heiður Guðmundsdóttir (d. 1840) var í beinan karl- legg komin af Jóni bisk- upi Vigfússyni á Hólum (d. 1690), en hann var sonarsonur Gísla lögmanns Hákonarsonar í Bræðra- tungu (d. 1631). Einar ólst upp í föður- kclsso" húcum, þvi nær samfleytt til 23ja árá ákluts, er hann setti bú á stofn. Að vísu haíði hann forstöðu barnaskólans í Stykkis- hólmi í tvo' vetur, og í tvö ár nam hann úrsmíði.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.