Dýraverndarinn - 01.05.1928, Blaðsíða 3
Lítið til fuglanna.
Lítið til fuglanna í foftinu, börnin mín kæru,
lofa þeir guð sinn; ó, hlustið á söngljóðin skæru!
Kvaka þeir kátt, kátir þeir una við smátt,
léttir í loftinu tæru, V. B.
Of fá munu þau vera
börnin, sem kunna þetta
erindi ur indælu „Barna-
sálmunum" hans Valdi-
mars Brieni; og þó ef
til vill enn færri börn og
fullorðnir, sem húgsa
um, hve mikilli þakkar-
skukl ])eir standa í vi'o'
„loftfarana" smáu, sem
um þetta leyti árs heim-
sækja land okkar í þús-
unda tali. ()f fáir, sem
gera sjer grein fyr-
ir þeirri si'Síerðilegu
skyldu og gestrisni, sem
þcim ber aíS veita sum-
argestunum glöðu.
Sú var tiö'in (og hún
ekki svo langt að baki),
að sá þóttist mestur
maöur, sem „fann" flest
eggin á vorin, — var
mestur eggjaræninginn.
•— Smalarnir báru sam-
an eggjatöluna og voru
hróðugir af kænsku sinni, ao' „liggja á" spóa o, fl.
fugla.
Á þessu er nú a<5 vísu orðin nokkur breyting til
híns betra, en þó fráleitt livergi nærri því sem vera
ætti. Dýraverndunarfjel. og ungmennafjel. hafa vak-
iÖ þjótSina til umhugsunar á þessum ósóma (eggja-
ráni og fugladrápi), og
undan J^eirra rifjum eru
Lugla fri'o'unarlögin runn-
in, og eiga þessi fjelög
þökk skilda fyrir þau.
En lög eins og fugla-
fri'ounarlögin er auö'velt
aÖ fara í kringum, ef
ekki er til siíSferíSileg til-
finning innra hjá mann-
inum, a'o þau sjeu si'Ö-
ier'Öilega rjett.
Þessari sibgæí5i-kend
verbur því si og æ atS
halda vakandi. Treysti
jeg „Dýraverndaranum"
best til þess, svo og
barnakennurum og „rjett
hugsandi" ungmennum
þessa lands.
Þa'b er meÖ fuglana,
og dýrin yfirleitt, eins
og mennina, aö þa'b má
oít gle'bja þá eins og
hryggja, og hjálpa ]>eim
i Lífsbaráttunni, i staí
þess að gera hana ör'buga og ræna þá ]wi, sem Jieir
unná heitast.
Langar mig nú a'S segja „Dýraverndaranum" frá