Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1928, Page 3

Dýraverndarinn - 01.05.1928, Page 3
Lítið til fuglanna. Lítið til fuglanna í foftinu, börnin mín kæru, Iofa þeir guð sinn; ó, hlustið á söngljóðin skæru! Kvaka þeir kátt, kátir þeir una við smátt, léttir í Ioftinu tæru. V. B. Of fá munu ])au vera börnin, sem kunna ])etta erindi úr indælu „Barna- sálmunum" hans Valdi- tnars Briem; og ])ó ef til vill enn færri börn og fullorSnir, sem hugsa um, hve mikilli þakkar- skuld ])eir standa í við „loftfarana“ smáu, sem um ])etta leyti árs heim- sækja land okkar í þús- unda tali. Of fáir, sem gera sjer grein fyr- ir þeirri siðferðilegu skvldu og gestrisni, sem þeim ber að veita sum- argestunum glöðu. Sú var tiðin (og hún ekki svo latigt að baki), að sá ])óttist mestur maður, sem „fann“ flest eggiti á vorin, — var mestur eggjaræninginn. — Smalarnir háru sam- an eggjatöluna og voru hróðugir af kænsku sinni, að „liggja á" s])óa o. fl. fugla. Á þessu er nú að vísu orðin nokkur breyting til hins betra, en þó fráleitt hvergi nærri því sem vera ætti. Dýraverndunarfjel. og ungmennaf jel. hafa vak- ið þjóðina til umhugsunar á þessum ósóma (eggja- ráni og fugladrápi), og undan ])eirra rifjum eru fuglafriðunarlögin runn- in, og eiga þessi fjelög þökk skilda fyrir þau. En lög eins og fugla- friðunarlögin er auðvelt að fara i kringum, ef ekki er til siðferðileg til- finning innra hjá mann- inum. að þau sjeu sið- terðilega rjett. (’essari siðgæði-kend verÖur því sí og æ að halda vakandi. 'l'reysti jeg „Dýraverndaranum" best til ])ess, svo og barnakennurum og „rjett hugsandi" ungiuennum ]>essa lands. ÞaÖ er með íuglana, og dýrin yfirleitt. eins og mennina, aö það má oít gleðja ])á eins og hryggja, og hjálpa þeim í lífsbaráttunni, í stað þess að gera hana örðuga og ræna þá því, sem þeir unna heitast. Langar mig nú áð segja „Dýraverndaranum“ frá

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.