Dýraverndarinn - 01.05.1928, Blaðsíða 5
DÝRAVERNDARINN
19
synda m-eiS stóra fiska. enda var hann svo styrkur,
a'S eitt sinn bar liann all-langan veg í pokadruslu
15 kg. stein.
Skal nú nokkuft sagt frá hátterni hans og vits-
mununi.
Eitt al fyrstu atvikunum, sem jeg man í sam-
bandi viiS Víga, var ærrö skringilegt, Vígi vandist.
á aiS sofa á kvöldin undir boröi í herbergi foreldra
tninna. Vár jafn'an vani i Lokinhömrum, aö lesa
húslestra á vetrarkvöldum. \'ar fyrsti Lsturinn les-
inn á síSasta sumardag. AiS kvöldi síSasta sumar-
dags, íyrsta áriS. sem Vígi var í Lokinhömrum,
voru hugvekjur sóttar og sálmabækur — og hátíSa-
bragur kom á heimiliS. Amma min haf'Si orð á því,
aS ekki sæmdi, a'ð hundurinn hlýddi lestri. Værí
best a'iS reka hann ofan. Var látitS aS ortSum hennar,
og varS Vígi £10 yfrgefa skinn sitt tmdir bortSinu
og rölta ofan stigann.
Þegar byrjatS var á sálminum ,,Sjá, nú er litSin
sumartíS", heyrSist gól mikitS og ámátlegt undir
baSstofulofti. Var þaiS úr barka Víg'a og spangólaÖi
hann sem ákafast, meSan sálmurinn var sunginn.
Þegar sungiS var a'S Ioknum lestri, fór Vígi eins aS.
KvöldiS eftir var hann rekinn út á hla'S. En strax
°g söngurinn hófst, rak Vígi upp gól 'miki'S, og var
nú á glugganum yfir rúmi ömmu minnar. En í Lok-
inhömrum var svo húsum háttatS, aS aSalbygg'ingin
var torfbaSstofa ein mikil, en öSrum megin viS
hana var ti'm'burhús. Voru lág torfgöng á milli baS-
stofunnar og hússins. HafSi Vigi stokkiS upp á
göngin úr húsasundinu, og síSan upp á baSstofti-
vegginn.
Eftir þetta fjekk hann aS Hggja kyr á skinni
s'mu, meSan húslestrar voru lesnir — og svaf hann
lengstum, hversu kröftugt gu'SsorS, sem yfir hon-
um Var þrumaS.
Framan viS túniS í Lokinhömrum bjó móSur-
bró'Sir minn, sem Oddur heitir. Llann batt bækur
á vetrum, en íaSir minn var oftast meS honum vitS
gyllingu. Eitt sinn er þeir voru aS gylla bækur,
])iirftu ])eir eitthvaS a'S skej)pa frá. Vigi lá undir
borSinu og svaf svo fast, a'S hann vakna'Si ekki, er
þeir fóru. Eri þegar þeir voru rjett skroppnir út úr
húsdyrunum, heyr'Si hvisfreyja, er var í eldhúsi, urr
mikiiS og krafs uppi á loftinu. Fór hún upp í stig-
ann og- opnaSi hlerann. StóS ])á Vigi á skörinni og
haf'Si í kjaftinum1 húfu og treyju, er faSir minn
hafSi skili'S eftir. HugtSist húsfreyja aS taka hvort-
u 10 ¦
~?M Wm*' «•'**¦'
'¦¦ %w ^r
m :'
. ; ' . ¦ . '
Hrútufinn, sem þessi mynd er af, heitir Draupnir
og er eign föíSur mins, Sigtryggs Jónatanssonar,
bónda í Tungu í Fnjóskadal. — Myndin ier tekin af
Draupni tvævetrum, haustið 1926, af Jónatani Da-
vítSssyni írá BrúnagertSi. — Litur hrútsins er: Gvil-
kol-krimótt andlit, dökkgulir fætur og mjallhvítur
lagðurinn.
S. Kr. S.
tveggja af honum, en hann ygldi sig og urraði,
stökk ofan stigann og hentist út, þar eS1 dyrnar
vom opnar.
FaSir minn atti vjelarbát í fjelagi viS atSra, og
var oftast formaSur á honum. HaftSi hann nokkur
vor uþpsátur á SuSureyri í SúgandafirSi. Víga
hafSi hann me'S sjer. Lá hundurinn jafnan í verbúS-
unum hjá vennönnum, ]>egar húsbóndi hans var á
sjó. í SúgandafirSi var þá fjöldi vjelarbáta á vorin,
en Vígi þekti „SæljóniS", bát fötSurs mins. Þá er
þatS skrei'S inn á höfnina, stökk Vígi fram í fjöru,
°g l>egar ]>aS var lagst viS atkeri, lagSist hann oít
til sunds, ef veSur var sæmilega stiltog hlýtt. ViS
. óve'Sur var honum illa. Þegar hann var á seglskip-
Mum meS fö'Sur mínum, var jafnan hræ'Sslubragur á
honum, ef veSur var vont. StóS hann þá oftast uppi
á ])iljum, Iæpulegur og" órór, og ýlfraöi aumkvunar-
lega, ])egar honum ])ótti úrskeitSis g'anga hamfarir
vinds og sjávar.
Þegar fje var rekiS inn, var Vígi látinn ná þvi,
er stökk úr hópnumi. Hann hjelt ])ví föstu, en gætti
þess vandléga, aS skaSa þaS ekki. Annars var hann
alónýtur fjárhundur. Einu sinni þegar veri'S var aíi
reka inh, stökk hrútur úr hópnum, stór og hornmjk-