Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1928, Qupperneq 5

Dýraverndarinn - 01.05.1928, Qupperneq 5
DÝRAVERNDARINN 19 synda með stóra fiska, enda var hann svo styrkur, ah eitt sinn har hann all-langan veg í pokadruslu 15 kg. stein. Skal nú nokkuo sagt frá hátterni hans og vits- munum. Eitt af fyrstu atvikunum, sem jeg man í sam- bandi viíS Víga, var ærift skringilegt. \’ígi vandist. á aft sofa á kvöldin undir horöi í hcrhergi foreldra minna. \’ar jafnan vani i Lokinhömrum, atS lesa húslestra á yetrarkvöldum. \’ar fyrsti l.sturinn les- inn á síhasta sumardag. AiS kvöldi síhasta sumar- dags, fyrsta áriti, sem Vígi var i Lokinhömrum, voru hugvekjur sóttar og sálmahækur — og hátífia- bragur kom á heimili'fí. Anuna min haftii orö á því, aö ekki sæmdi, aö hundurinn hlýddi lestri. Væri liest aö reka hann ofan. Var látiö aö oröum hennar, og varö Vigi aö vfrgefa skinn sitt undir boröinu og rölta ofan stigann. Þegar byrjaö var á sálminum „Sjá. nú er liöin sumartiö", heyrðist gól mikiö og ámátlegt undir baöstofulofti. Var þaö úr barka Viga og spangólaði hann sem ákafast, meöan sálmurinn var sunginn. Þegar sungið var að loknum lestri, fór Vígi eins aö. Kvöldiö eftir var hann rekinn út á hlað. En strax og söngurinn hófst, rak Vígi upp gól 'mikið, og var nú á glugganum yfir rúmi ömmu minnar. En i Lok- inhömrum var svo húsum háttað, að aðalbyggingin var torfljaðstofa ein mikil, en öðrum megin við hana var tiniburhús. Voru lág torfgöng á milli baö- stofmmar og hússins. Hafði Vígi stokkið upp á göngin úr húsasundinu, og síðan upp á baðstofu- vegginn. Eftir þetta fjekk hann aö liggja kyr á skinni sínu, meöan húslestrar voru lesnir — og svaf hann lengstum, hversu kröftugt guösorö, sem yfir hon- um var þrumað. Framan viö túnið í Lokinhömrum bjó móður- bróöir minn, sem Oddur heitir. Hann batt bækur á vetrum, en faðir minn var oftast meö honum við gyllingu. Eitt sinn er þeir voru aö gylla bækur, þurftu þeir eitthvaö a'ö skeppa frá. Vígi lá undir boröinu og svaf svo fast, að hann vaknaði ekki, er ]>eir fóru. En þegar þeir voru rjett skroppnir út úr húsdyrunum, heyrði húsfreyja, er var í eldhúsi, urr mikiö og krafs uppi á loftinu. Fór hún upp í stig- ann og opnaði hlerann. Stóö þá Vígi á skörinni og haföi i kjaftinum húfu og treyju, er faðir minn haföi skiliö eftir. Hugöist húsfreyja aö taka hvort- Hrútufinn, sem þessi rnynd er af, heitir Draupnir og er eign föður míns, Sigtryggs Jónatanssönar, hónda í Tungu í Fnjóskadal. — Myndin ier tekin af Draupni tvævetrum, haustið 1926, af Jónatani Da- víðssyni frá Brúnagerði. — Litur hrútsins er: Gtd- kol-krímótt andlit, dökkgulir fætur og mjallhvítur lagðurinn. S. Kr. S. tveggja af honum, en hann ygldi sig og urraði, stökk ofan stigann og hentist út, þar eð dyrnar voru opnar. Faðir minn átti vjelarbát í fjelagi viö aðra, og var oftast formaður á honum. Hafði hann nokkur vor uppsátur á Suðureyri i Súgandafiröi. Víga haföi hann meö sjer. Lá hundurinn jafnan i verbúö- unum hjá vermönnum, ]>egar húsbóndi hans var á sjó. í Súgandafirði var þá fjöldi vjelarbáta á vorin, en Vígi þekti „Sæljónið“, bát fööurs míns. Þá er þaö skreið inn á höfnina, stökk Vígi fram i fjöru, og þegar ])aö var lagst við atkeri, lagöist hann oft til stinds, ef veöur var sæmilega stiltog hlýtt. Viö óveður var honum illa. Þegar hann var á seglskip- _um með föður minum, var jafnan hræðslubragur á honum, ef veður var vont. Stóð hann ])á oftast uppi á þiljmn, læpulegur og órór, og ýlfraði aumkvunar- lega, ])egar honum þótti úrskeiöis ganga hamfarir vinds og sjávar. Þegar fje var rekið inn, var Vígi látinn ná því, er stökk úr hópnum. Hann hjelt ])ví föstu, en gætti þess vandlega, aö skaöa þaö ekki. Annars var hann alónýtur fjárhundur. Einu sinni þegar verið var aö reka inn, stökk hrútur úr hópnum, stór og hornmjk-

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.