Dýraverndarinn - 01.05.1928, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARÍNN
21
Syngdu litla lóa.
Syngdu, litla lóa,
ljóó um vor og æsku,
gróðrarhug og gæsku. —
Syngdu, litla lóa.
Syngdu, litla lóa,
ljett og blitt frá llnjóti,
huggun svo jeg hljóti. —
Syngdu, litla lóa.
Syngdu, litla lóa,
— ljómar sól í mónum, —
töfra þú me'ð tónum. —
Syngdu, litla lóa.
Sigurður Kr. Sigtryggsson.
Vetrarvistin.
Frá því aS landið bygðist, hefir hesturinn verið
aSal farartækið. Hann hefir boriS og dregiS nau'ö-
synjarnar aS og frá heimilunum; hann hefir boriS
okkur um landiS, lengri eSa skemri vegi, eítir því,
hvaS hver hefir veriS víðförull. Þa'ð er því marg-
ur, sem ekki má einungis minnast gagnsins af hest-
inum, heldur líka gleSinnar, sem hann hefir veitt,
þegar viS sem börn vorum aS láta „spretta úr spori"
eSa siðar, sem fullorðnir, þurftum, að skreppa bæj-
arleiðir með góðum fjelögum um helgar eSa að
loknu dagsverki. Vart mun sá íslendingur finnast,
sem ekki á einhverra ánægjustunda að minnast og
þakka hestinum.
ÞaS er því ekkert nema eSlilegt, þótt hesturinn
sje orðinn okkur mörgum hverjum aS óbjákvæmi-
legri nauðsyn, jafnvel þó hægt sje aS komast af
án hans, eins og víða mun eiga sjer staS í bæjun-
um, ekki síst í Reykjavik. Veldur því náin sambúS
kynslóS eftir kynsló'ð og fjöldi endurminninga.
Margur mun sá, sem hefir tæmt tærustu gleSiveig-
ina á hestbaki á góðum vegi.
En hesturinn er viðkvæmt dýr. Kvikur, sprett-
snöggur, dúnmjúkur, örhraður, þolinn og þægur cr
góður reiðhestur í höndum þess, sem kann me'ð
hann að fara — og, sem betur fer hafa góSu völv-
urnar gefi'ð mörgum þá vöggugjöfina.
Skorti aftur á móti skilning á eSli hestsins og
meðferS hans, þá missir hesturinn gjarnan eSiis-
kostina gó'ðu, sem gera hann aS góShesti og ómet-
anlegri ánægju fyrir eigandann.
Þetta má aldrei gleymast. Gleymska í þessum
efnum skapar óhjákvæmilega fjártjón og ánægju-
missi.
En þvi miSur er mörgum þetta lögmál ekki nægi-
leg-a ljóst.
Jeg hefi stungiS niSur penna til þess aS minna
á þaö — og þó einungis á eina grein af mörgum,
sem lögmál þetta hefir aS geyma.
Og greinin er um húsvist reykvísku hestanna.
í Reykjavík er tiltölulega margt hesta. Hestur-
inn er hjer sem annars staSar mörgum manninum
óhjákvæmileg nauðsyn, þótt ekki þurfi aS nota
hann hjer til flutninga eSa ferSalaga. Reykvíking-
ar margir hverjir hafa meiri peningaráS en annars
staSar gerist á landinu. Margur kaupir reiShest til
þess aS geta við og við „komiS á bak" s'jer til gagns
og gamans. Og ánægjuna er aldrei hægt aS meta til
peninga. VerSiS er hátt. Enda er álitlcgur hópur af
góShestum landsins kominn hingaS. Sennilega
stærsti gæSingahópurinn.
En i þessu tilfelli er það aS minsta kosti engu
minni vandi aS gæta fengins fjár en afla þess.
ÞaS eru mikil viðbrigði fyrir hesta, sem aldir eru
upp í heimahögum og afrjettum landsins og eru
óvauir eða lítt vanir húsvist a'S koma hingaS til
Reykjavikur. I staSinn fyrir ótakmarkað frjálsræSi
á víSáttumiklu haglendi, stutta húsvist og beit á
vetrurn, eru hestarnir hjer lokaSir inni í húsi og
verða aS standa á þröngum og hörðum básum 5—
7 mánuði af árinu. Útivistin er lítil og aSkreft og
rei'ðæfingar fáar, en oft og einatt alt of örSugar.
Allmargar undantekningar munu þó frá þessari
reglu. En víða, alt of víSa, mun aðstaða hestaeig-
endanna erfiS aS því er snertir hús fyrir hestana
og hir'Singu a'ð vetrinum.
Löng húsvist, þröngir básar og ónógar reiðæf-
ingar slíta hestinum eins mikið eSa meira en mikið
erfiði. AfleiSing j^essa er, aö fóSriS kemur ekki að
notum. ÞaS ínyndast fita í staS vöSva. Fjönð,
þrótturinn og þolið minkar, Hófgallar og „fóta-
veiki" í öllum myndum þjá hestinn. Brjóstkassi og
lungu fá ekki eðlilegan þroska. 1 stutu máli: End-