Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1928, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.05.1928, Blaðsíða 8
22 DÝRAVERNDARINN ingin verSur engin og eSlisgæSi góShestsins hverfa. Margir hestaeigendiir ])tirfa aS bæta aSstöSti sína í þesstim efnum og allir þurfa aS leggjast á eitt til þess aS ná því marki, a'S góShestarnir geti feng- iS hjer eSlilegan þroska og endingu. Og vegurinn aS því marki? Húsvistina er ekki hægt aS stytta. Þess vegna þarf að bæta húsin. Básarnir meS bundnum hest- um vertJa aS hverfa og i staS þeirra þurfa aS koma rúmgóff hesthús, hólfuð í stinchir, þar sem einn eSa mest tveir hestar geta gengiS frjálsir um í hverju hólfi. Hesturinn getur þá hreyft sig inni og noti'S nokkurs frjálsræSis og þatS má passa aS gólfin sje.u hæfilega hörS og viS hæfi hófa og fóta. Auk þess þarf a'S ríSa hestinum, æfa hann, helst daglega, aS minsta kosti fleirum sinnum á viku hverri. Nokkrir hestaeigendur munu geta veitt sjer þetta. Hinir munu þó fleiri, sem ekki hafa aSstöSu til þess. En þá verSa þeir meS tilstyrk góSra manna, aS koma sjer upp sameiginlegu, stóru hesthúsi, þar sem hægt er aS fullnægja framangreindum skilyrS- uro, aS því er húsvist hestanna snertir, og þar sem nægilegt og lifvænlegt starf getur veriS fyrir hesta- mann, viS aS leiSa hestana og æfa. Hesthús þetta þarf aS vera í grend viS bæinn, en þó ekki í sjálf- um bænum. Auk þess mætti, ef svo sýndist, hafa nokkra „bása" fyrir feSramannahesta — hesta, sem væru aSeins eina eSa fáeinar nætur. Og loks þyrfti aS vera eitt eSa fleiri hólf þannig útbúin, aS hægt væri aS hafa þar sjúka hesta, sem væru undir læknis hendi. Ennfremur rúm eSa herbergi, þar sem hægt væri aS leggja hesta niSur og vinna aS lækningum á þeim. Margur mun nú segjá: Þetta kostar stórfje. Hvar á aS fá peningana? Þeim mönnum vil jeg svara: Peningarnir eru tíl. Þeir eru í vósum fjölmargra manna, í vörslum bæj- arfjelagsins og einstakra fjelaga. En til þess aS fá þetta fje þarf eitt. Einbeitta, markvissa og áhugasama forgöngu í málinu. Vill ekki eitthvert fjelagiÖ hjer í bænum beita sjer fyr- ir þessu máli? MáliS er gott og mikilvægt. Enn er hesturinn „þarfasti þjónninn". Þjónn stritsins og þjónn óblönduSustu ánægjunnar. Hjer á landi hefir maSurinn og hesturinn veriS nánir fjelagar í alda raSir. Án hesfsins væri landiS óbyggilegt. Vináttan og skilningur þessa er þa'5, sem heimta riiiin bæSi' i óg--2-króiíur úr vösum manna. Hannes Jónsson. Tófuslóð. Þegar vetrarnóttin hefir breitt blæju lognsnjóa yf- ir jörÖina, getur aS lita tófuslóÖ á vi'o'avangi og jafn- vel bæja á milli. Þessi mjallhvíta Ijrei'Öa hefir annan ja'Öar sinn í óbygðum en hinn við flæðarmál. Og tæfa fer um víðáttu þessa, milli jökla og hafs, og snuðrar eftir æti — skinnið aS tarna. Hún leitar milli fjöru og fjalls og gengur rekana. Oftast liggur tófuslóð beint til strandar, ein og ein. Þar eru fuglahræ, sem hafáttin skilar á land og bylgjan, innan um ýmiskonar unnvörp. Því harðara sem veðráttufarið er, því meira er ætið í sullgarði strandarinnar. Entæfahefir hita og sopa á landinu eigi síður: kjöt og blóS rjúpna, sem hún veiðir. Tæfa fer á kreik á kveldin, að leita sjer villibráðar; hún uggir að sjer á daginn, treystir nóttinni betur. Hún þarf ekki á birtunni að halda, vegna þess, að hún styðst mestmegnis viS þefvísi sína. Skotmaður, sem hefir i huga að veiða melrakka, fer á kreik, þegar nýsnævi er og sporrækt. Þá segir slóðin eftir tæfu. En betra er þeim manni að hafa nesti og nýja skó, ef hann ætlar að bera sigur úr býtttm. Og hann verður aS vera ráðagóður og kænn í háttum, en fyrst og fremst athugtill. Slóðin er krókótt, öðrtt hverju, liggur oft yfir sjálfa sig og ber vott um, að dýrið fer snuðrandi. Nasasjón skolla er nákvæm. Það or'S gæti verið komið frá einhverjum manni, sem kynst hefir melrökkum í fyrndinni. Sá, sem eltir tófuslóð, getur stafað sig fram úr þessu efni. —¦ Hann sjer, að dýrið finnur lykt af hverju smáhræi, sem liggur undir snjónum. Það má sjá á slóðinni, a'S tæfa fer í hægðum sín- um. Jafnlangt er milli sporanna. Hún stekkur eigi á göngu sinni eins og mýs gera og hundar. Þessir útlagar fara á seinagangi, að jafnaði, og athttga ráð sitt. Og athyglin öll fer gegnum nasirnar. Sá sem rek- ur tófuslóð, gengur úr skugga um það. — Hann

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.