Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.09.1928, Blaðsíða 3
Kate Deighton. Fyrir þrjátíu árum — árifi 1898 — var stofna’ö fyrsta alheimsdýraverndunarfjelagiö. Stofnendurnir voru tveir, þau Rudolf Bergner og Kate Deigh- ton, og birtum vjer hjcr mynd af hinni sí’ðar nefndu. Kate Deighton átti oftast heima utan Englands, og var hún því ekki eins þekt þar og Rudolf Bergner. En hún var mjög áhuga- söm og fjekk líka miklu áorka'ö. Hún kom því t. d. til lei'ðar, ásamt annari konu, Mrs. Price, aö ikonur í Stuttgart á Þýskalandi stofnuöu með sjer dýraverndun- arfjelag („Frauen Tier- schutz Verein“). Sömu- leiðis fjekk hún Förster, prófessor í Berlín, til að halda fyrirlestra í Stutt- gart, gegn kvikskuröi. k'"e Dc'sht°"' hann, eru göfugustu Yfirleitt beindist áhugi hennar mest að því, aö ,,trúboðarnir“. Kate Deighton var ein af þessum berjast á móti þeirri tegund grimdar. Er hún „trúboðum“, og þessvegna lifir nafn hennar. var í Heidelberg, þekti hún ýrnsa kvikskurðar- menn. Iiún kom á tilraunastöðvar þeirra og sá með eigin augum kvala- tæki þeirra og reyndi að tala um fyrirþeim. Minn- ing hennar lifir, eins og annara velgerðamanna mannkvnsins. Því vissu- lega eru þeir ekki hvað sist velgerðamenn vor- ir, sem milda hugarfar vort og kenna okkur uudirstöðuatriði mann- úöarinnar. Undirstöðu- atriði ]>essi má orða á mjög einfaldan hátt: Bakaðu engri lifandi veru þjáningar að nauð- synjalausu! Og svo framarlega sem kær- leik.urinn er „mestur í heimi“, verður trúin á h a n n besta trúin. — Þeir, sem boða trúna á

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.