Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1928, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.10.1928, Blaðsíða 3
Göfugmennið. („The gentleman“.) ViS íslendingar þurfum aS deila um flest milli himins og jarSar. T. d. hefir veriS deilt hjer um þaS, hvaS felast mundi í hugtaki því, sem táknaS er meS eirska orSinu „gentleman“. OrS þetta er sett saman úr tveim orSum, orSinu „gentle“, sem þýSir tiginn, eSa af góSurn ættum, og líka mildur, blíSur, og orSinu „man“, sem þýSir maSur. Bók- staflega útlagt þýSir þá orS þetta: maSur af gó'S- um ætturn, tiginn maSur, prúSmenni, því gera verS- ur ráS fyrir því, a'S sá, sem er af góSum ættum, sje og prúSmenni. .Þó kýs eg heldur orSiS „göf- ugmenni". ÞaS orS felur i sjer alla ytri prú'Smensku, en einnig miklu meira. ViS höfum því, aS mínum dómi, gott íslenskt orS yfir þetta hugtak; þaS er orSiS „göfugmenni". Hitt er annaS mál, aS skoS- anir geta jafnan veriS skiftar uim þaS, hvaS sje göfugmenska. Þó ættum vi'S aS geta orSiS sam- mála um mokkra höfuSeiginleika, sem hljóta aS einkenna hvert sannarlegt göfugmenni, hvern „gentleman". Skulum viS því athuga helstu ein- kenni hinis göfuga manns. Eitt af því, sem hlýtur fyrst og íremst aS ein- kenna hinn göfuga mann, er þaS, aS hann er saniíur. Hann leggur beinlínis stund á sann- leikann. Hann leitar hins sanna í hverju máli, og heldur fram þvi einu, sem hann veit, aS er satt og rjett. Þess vegna kannast hann viS yfirsjónir sín- ar, og telur sjer þaS enga minikun aS skifta um skoSun, ef hann lítur svo á, aS meS þeim hætti þokist hann nær sannleikanum. Hann blekkir eng- an viljandi. Þess vegna er hann t. d. ekki blíSmáll og ástúSlegur viS þá, sem hann svo talar illa um á bak. Hann aöhefst yfir höfuS ekki annaS en þaS, sem hann telur rjett og í alla staSi sómasamlegt, og sem allir mega þvi vita um. Ef honum á aS geta liSiS vel, verSur alt, sem hann aShefst, hvort sem þaS er ljóst eSa leynt, aS bera á sjer stimpil sannleikans. Þess vegna er hann algerlega h e i 11 maSur. Hann er gerSur úr heilsteyptum, ósvikn- um málmi, og hlýtur þvi alveg ósjálfrátt aS vekja á sjer traust. Hefir þú aldrei, lesari góSur, tekiS eftir þessu: Þú situr heima hjá þjer í góSu skapi, ert ef til vill aS lesa einhverja góSa bók, o. s. frv. Alt i einu er drepiS á dyr hjá þjer. Þú opnar, og inn kemur maSur. Þjer finst alt í einu dimmia, og hiS andlega andrúmsloft verSa hráslagalegt og óþægilegt Þjer finst lifandi 1 ý g i koma til þin inn um dyrnar. Hin óþægilegu áhrif verSa þvi meiri, sem hugur þinn hefir veriS hreinni og and- legri, áSur en gesturinn kom. Þú hefir rjett fyrir þjer: Sá maSur, sem er ekki göfugmenni, ekki ,,gentlem&n“, hann e r lifandi lýgi. Hann getur ekki duliS sig fyrir augum þess manns, sem sjálf- ur er göfugmenmi, jafnvel þótt hann varpi yfir sig sauSargæru tísku og tildursiSa. HiS innra líf hans hefir stimplaS hanin. Óhreinn svipur, flóttalegt augnaráS, fleSulegt viSmót og smjaSur, — alt segir þetta frá því, sem inni fyrir býr. ÞaS er eitt ein- kenni hins sanngöfuga manns, aS okkur líSur vel og viS kennum einhvers öryggis í návist hans. ViS finnum þaS á okkur, aS óhætt er aS treysta honum, eins og sjálfum sannleikanum. Og þaS er eSlilegt, því hver sann-göfugur maSur getur i viss- um skilningi sagt meS fullum rjetti: Jeg e r sann- leikurinn.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.