Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1928, Qupperneq 1

Dýraverndarinn - 01.12.1928, Qupperneq 1
Jólahugleiðing. Maðurinn, sem hjer birtist mynd af, er formaður dýraverndunarfjelags á Englandi, J. Frederick Green a‘Ö nafni. Er j>að ætlun vor aÖ sýna lesendum „Dýra- verndarans" við og við fram- an i forvígismenn hins göfugr málefnis, — hæði innlenda og útlenda. „Þess skal getið, sem gert er.“ Það er venjulegr hljótt um óeigingjarna hug sjónamenn. Þeir trana sjei ekki fram. Þeir gera sig ánægða með að lifa í skugg- anum af frægðarljóma annara sem verðskulda j)ó oft rniklu minni frægö. En heimurinn hefir betra af j)vi, að veita J)eim eftirtekt, heldur en að stara sig blindan á villuljós veraldarhyggj unnar. Ef lesendur „Dýraverndar- ans“ j)ekkja einhverja slíka menn, — sjerstaklega menn, sem barist hafa fyrir dýra- verndun, eða starfað að cin- hverju leyti fyrir J)að mál- efni, — J)ætti oss rnjög vænt um, að ])eir sendu oss myndir af þeim, og ljetu fylgja þeim æfisöguágrip. Munum vjer svo birta hvorttveggja í blaðinu. Eigi er J>essa farið á leit til J>ess, að vekja hjá mönnum hjegómlega fratn- girni, heldur til J)ess að safna saman fróðleik um það, hvað gert hefir verið, og hvað hœgt er að gera fyrir dýrin. Hjer er um einskonar liöskönnun að ræða, og mun ýmislegt mega af henni læra. Sumir halda J)ví fram, að ó])arft sje orðið aö herjast fyrir dýraverndun. Menn sjeu nú yfirleitt farnir að fara vel með öll dýr. Mann- uð hafi aukist á öllurn sviðum. Og menn sjeu altaf að vakna oetur og betur til vitundar um það, að alt líf sje citt, — að um cðlismun sje J)ví ekki að ræða, heldur að eins stigmun, á hinum lifandi verum. Mikiö er til í J)essu, en þó er þetta ekki allskostar rjett. Satt er það að vísu, að miklu minna er orðið um ásctnings- eða £’í//ö-grimd en áður var, en rnikið er enn J)á af gálcysis- grimd, af harðýðgi, sem staf- ar af hugsunarleysi, eins og vikið er að i grein, sem birt- ast mun í næsta blaði. Starf þeirra rnanna, sem fyrir dýra- verndun hafa barist, hefir borið þann árangur, sem bet- ur fer, að ásetnings-grimd hefir minkað stórum. En jafnvel liún er þó ekki horfin með öllu, og hafa ýms- ir atburöir sýnt J)að og sannað. Það er því öldungis vist, að Dýraverndunarfjelagið hefir alls ekki ennþá lokið hlutverki sínu, og að enn er J)ess full J)örf, að tala máli dýranna. Á J)essum jólum eggjum vjer yð- J Fredcrick Green.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.