Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1938, Síða 12

Dýraverndarinn - 01.12.1938, Síða 12
Ö4 DÝRAVERNDARINN Burtu með hættulegu hliðin! Þetta er krafan, sem menn ættu að halda uppi, án aíláts, unz úr er bætt. Það er kra.fan, sem menn eiga aö gera og verða að gera, vegna hinna um- komulausu fáráSlinga, dýranna, sem ekki geta var- aS sig á hættunni, né skiliS þær brellur og bana- ráS, sem brugguS eru þeim af fávisi og fordildar- legri eftiröpun, en hættulegu hliSin eru áreiSanlega brellur og banaráS viS dýrin, sem ekki geta sagt til um þarfir sínar eSa þjáningar, en eiga þó öll sín kjör undir því, hvernig aS þeim er búiS frá mannanna hendi. Býrin vita ekki, að þeim sé ætlað að „sitja föst- um í gildrunni'1, og þau hafa ekki vit á að forð- ast þ e s s a hættu! Reykjavík 27. nóv. 1938. Jón Pálsson. Fjölskyldulíf sauðkinda. ÞaS er alkunna, aS flest húsdýr þrá aS vera þar, sem þau eru fædd og upp alin og strjúka þangaö, ef þau eru tekin þaSan. Þetta er í raun og veru sú sama „rarnrna taug, sem rekka dregur fööurtúna til“. Hitt er ekki eins algegnt, aS ættingjar meSal. dýranna þekki hvert annaS og þrái aS vera saman, eftir aS þau hafa veriS fjarvistum lengi. MeSan fært var frá ánum vissi ég ekki til þess, aS þaS kæmi fyrir, aS ær þektu lömbin sin þegar þau komu aS á hausti, eSa dilkar þéktu sína afkomendur, eft- ir vetrarfjarveru. Um þetta sagSi Þórarinn bóndi GuSnason á VöSl- um mér eftirfylgjandi sögu : FeSgarnir höfSu keypt á uppboSi gimbrarlamb, sem gengiS hafSi í Dysjardal. ÞaS varS aS myndar- legri á, sem átti hraust og falleg lömlr og var köll- uS Ýma. Þess vegna voru þau sett á vetur og aS því kom, þegar ærin bar eitt voriS, aS til voru undan henni tvævetur sauSur og veturgömul ær.. Þetta vor, eins og venjulega, var féS haft fyrir austan bæinn, á svo nefndum Landsenda, eSa i svo nefndri Afrétt viS Ger])ir. Á hverju sumri hafSi ærin sótt á æsku- stöSvarnar og komiS aS á haustin úr Dysjardal. Þetta vor vildi svo til, aS Þórarinn var viS vinnu sína út meS fjallinu fyrir austan bæinn og sér þá hvar ærin Ýma kemur meS lamb sitt og í för meS henni var soiiur hennar, tvævetri sauSurinn og vet- urgamla ærin, dóttir hennar. GrunaSi nú Þórarinn, aS þau mundu vera aS flytja sig búferlum á æsku- stöSvarnar og veitti þeim því sérstaka athygli. Fyrstur fór sauSurinn, þar næst gemlingurinn, svo ærin og aftast var lambiS. Eftir nokkra stund lagS- ist larnbiS. Þá stönzuSu allar hinar kindurnar þrjár og lögSust líka. SauSurinn varS fyrstur til aS standa upp og svo hin á eftir, en lamliiS hreyfSi sig ekki og lá sem áSur og virtist steinsofa. Þau biSu þá og fóru eitthvaS aS þefa úr jörSu, en líkaSi víst illa kosturinn og hættu því brátt. SauSnum virtist þá leiSast, sneri sér aS hinum kindunum og jarmaSi. Þetta hafSi engin áhrif á lambiS, þaS lá alveg kyrt. Þá fór sauSurinn til lambsins og hnuppaSi þaS á fætur. AS því búnu rásaSi hann fram fyrir kind- urnar og hélt af stað og hinar á eftir og lambiS siSast. Þessi leikur endurtók sig á sama hátt meS- an Þórarinn sá til. Þegar laml)iS þreyttist, eSa latt- ist lagðist þaS niSur og hvildi sig, en hinar kind- urnar liiSu eftir því á meSan, þar til sauSnum, bróS- ur þess, leiddist og rak þaS á fætur. Svona hélt Þórarinn aS ferS þessarar fjölskyldu hefSi gengiö alla leiS inn á Dysjardal. SauSurinn var þarna for- ingi fjölskyldunnar og virSist liafa taliS sér skylt aS annast um hana og meSal annars aS sýna biS- lund og þolinmæSi gagnvart þeim veikasta af henni, unglambinu. Bjarni Sigurðsson. ,Sitl ðl (iverjs 11 liiQÍðlí! 09 iiiSio', **>«*■ Ritstjórinn hefir orSiS var viS, aS ýmsir lesendur Dýraverndarans hafa skiliS greinina „Sitt af hverju um fuglalíf og friSun“, eftir GuSmund FriSjónsson, sem birtist í siSasta tölublaSi Dýraverndarans, þann- ig, aS Dýraverndarinn sé sammála greinarhöfundi um aS rétt sé aS útrýma svartbak meS eitri. — Því fer fjarri aS svo sé. Dýraverndarinn telur enn sem fyr, aS þaS sé meS öllu óverjandi, aS baka, nokkru dýri kvalafullan dauSa meS eiturbirlun. Á hinn bóg- inn var greinin aS öSru leyti svo merkileg, aS Dýra- verndarinn taldi rétt aS flytja hana lesöndum sínum. Ritstj. Ritstj.: Símon Jóh. Agústsson, Njálsgötu 92. Útgefandi: Dýraverndunarfélaf; íslands. FélagsprentsmitSj an. Afgreiðslu og innheimtu annast HJÖRTUR HÁNSSON, Aðalstræti 18 (Uppsölum). Pósthólf 566, Reykjavík.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.