Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.04.1939, Side 10

Dýraverndarinn - 01.04.1939, Side 10
22 DÝRAVERNDARINN Skynsöm dúfa. Ma'Sur nokkur breskur hefir skýrt frá því á prenti, a'S fyrir nokkurum árum hafi hann átt all- margar dúfur, lagt mikla rækt viS þær, talaS viS þær og haft gaman af þeim. SamastaS fékk hann þeim á „háa-lofti“, í húsinu þar sem hann bjó. Ein dúfan (karl-fugl) virtist óvenjulegum gáfum gædd. VarS eigi betur séS, en aS hún skildi til hlitar alt eSa flest, sem viS hana var sagt. SegSi maSurinn t. d. viS hana, aS nú væri mál aS fara út aS viSra sig, þá fór hún þegar og hinar allar á eftir. Kall- aSi hann til herinar úti og segSi sem svo, aS nú væri kominn ,,háttatími“, þá brá hún þegar viS og smalaSi öllum dúfunum á sinn staS — upp í bú- staSinn á loftinu! Dúfunum fjölgaSi mjög ört. Og þar kom, aS íar- iS var aS amast viS þeim. AS lokum sá maSurinn sér ekki annaS fært, en aS lóga þeim öllum. Þótti honum þaS þó mjög leiSinlegt, en vildi hvorki selja þær né gefa. Og eitt kveldiS, er hann var staddur í loftinu lijá dúfunum, sagSi hann eins og viS sjálf- an sig: Þetta er síðasta kveldið, því að á morgun verði þið allar drepnar! Skynsama dúfan var hjá honuni aS vanda. Hún hafSi þann si'S, aS snúast í kring um hann, kurrandi, og fylgja honum til dyra á hverju kveldi. Nú brá svo viS, er maSurinn hafSi glopraS þessu út úr sér, aS auminginn litli fór rak- leitt til konu sinnar, sem lá þar skamt frá á eggj- um. Þótti manninum síSar auSsætt, aS hún hefSi veriS aS tilkynna, hvaS nú væri í vændum. ÞaS varS og til nýlundu þetta kveld, aS dúfan fylgdi ekki manninum til dyra, heldur sat um kyrt og bærSi ekki á sér. — Morguninn eftir var hún horf- in með maka sínum og sáust þau hjón ekki fram- ar á þessum slóSum. Og er aS var hugaS kom í Ijós, aS brotiS höfSu þau eggin í hreiSrinu, áSur cn þau flýSu undan dauSanum. Landbúnaður. HagfræSingur einn breskur hefir komist aS þeirri niSurstöðu, eftir all-nákvæma rannsókn, sem hann hefir gert, aS um 63% af öllum íbúum jarSarinnar muni starfa aS landbúnaSi nú sem stendur. Villihestar, af svo nefndu Prejvalsky-kyni, hafast viS á fáein- um stöSum í óbygSum Rússlands og víSa i Asíu. Eru þeir sagSir mjög styggir og tryldir, einstakir hlaupa-vargar og ilt aS hafa hendur í hári þeirra. Og ef þeir nást, sem sjaldan skeSur, reynist nálega ógerningur aS spekja þá svo, aS nokkurt gagn verSi af þeim haft. Segja kunnugir menn, sem lengi hafa viS þá strítt, aS í raun réttri verSi þeir alls ekki tamdir, sakir óþægSar, skap-ofsa og tryllings. Þá er og talin næg reynsla fyrir því fengin, aS þeir þoli ekki ófrelsi, heldur veslist upp og deyi, ef þeim sé ætlaS aS lúta yfirráSum manna til lengdar. Fyrir allmörgum árum var gerSur út sérstakur leiSangur í því skyni, aS handsama nokkura þess- ara stygSar-varga og flytja í dýragarS einn þýskan. Tók mikill mannfjöldi þátt í eltingarleiknum, en komst aldrei í færi viS stóSflokkana og sat þó hver maSur á völdum hesti og léttfærum. Gekk þessu lengi, en villistó'Öið tryldist gersamlega og slapp úr igreipum riddaranna. — Tóku nú hestar og menn aS slæpast, sem von var, og aS lokum var frá horfi'S og hætt viS alt saman. En upp höf'Su gefist um 30 folöld, er eigi máttu fylgja mæSrum sínum fyrir æsku sakir, og voru þau tekin höndum. ELDINGAR hættulegri dýrum en mönnum. Svo er taliS, a'S suinum dýrategundutn sé miklu hættara við brá'Sum bana af völdum eldinga, en t. d. okkur mönnunum. Segja fróSir menn, aS vitaö sé meS vissu, aö eldingum hafi oftar en einu sinni lostiö niSur í mannfjölda, án þess aS orSiS hafi mörgum aS fjörtjóni — stundum jáfnvel ekki nema einum manni, tveimur eSa þremur. Hins vegar sé alkunna, aS eklingum hafi lostiö niSur í dýrahjarSir og orSiö a'S mjög miklu tjóni. Þessi dæmi eru nefnd m. a.: í Þýskalandi laust einu sinni eldingu niSur í fjárhjörS á beit og fórust 288 kindur. ÖSru sinni var þaS, aS eldingu laust niöur í belgiska svínahjörö og fórust þar utn 150 svín. ÞriSja dæmiö er frá Frakklandi. Þar sló eldingu niöur í geita- hjörS, er á beit var upp til fjalla, og drápust 340 geitur.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.