Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Síða 13

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Síða 13
DÝRAVERNDARINN 49 Aðalfnndur Dýraverndunar- félags íslands 1939. ASalfundur Dýraverndunarfélags íslands var haldinn 14. júní s.l. Fonnahur félagsins, Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson, stýröi fundinum, og rit- ari félagsins, Ludvig C. Magnússon, skrifstofustjóri, var fundarritari. Minst látins félaga. Á starfsárinu hafBi látist einn íélagi, Hans Peter- sen, kaupm., og mintist formahur hans. Fundar- menn tóku undir orfi formanns, meii því afi rísa úr sætum sínum. Reikningar félagsins og sjóða þess. Gjaldkeri félagsins, Ólafur kaupm. Ólafsson, lagði fram reikninga íélagsins og sjó'Sa þeirra, sem félagiS ræður yfir. Allir voru reikningarnir undir- ritaöir af formanni, gjaldkera og ritara félagsins, og endursko'ðaðir og áritaðir af endurskoðunar- mönnum félagsins, þeim Ólafi framkv.stjóra Brienr og Guðmundi deildarstjóra GuÖtnundssyni, enn- fremur höfðu löggiltir endurskoðendur endurskoð- að reikningana. Samþykti fundurinn reikningana. Sjóðir þeir, sem félagið ræður yfir, námu í árs- lok 1938, skv. efnahagsreikningunum, eins og hér segir: ]. Tryggvasjóður .................. kr. 87.969.71 2. Minningarsjóður Jóns Ólafssonar bankastjóra ...................... — 3.009.55 3. Minningarsjóður Guðlaugs Tómas- sonar .......................... — 723-51 4. Ártíðaskrá dýranna ............... — 59-^9 Samtals kr. 91.762.66 Skýrsla formanns. Formaður skýrði frá framkvæmdum félagsstjórn- arinnar á milli aðalíunda, og fer hér á eftir ágrip af ræðu hans: Á þessu ári bárust stjórn félagsins fáar kærur yf- ir illri meðferð á dýrum og engar alvarlegs eðlis. Eftirlit með aðbúnaði dýra var með liku móti og í fyrra. Sérstakur matSur, Steinn Jónsson frá Skúfs- læk í Flóa, var ráðinn til að hafa eftirlit með slátr- un sauðfjár í Reykjavík og nágrenni, svo og með flutningi þess á sláturstaðinn. Sú nýbreytni var tekin upp við slátrunina, að helgrímur voru allmik- ið notaðar í stað skota; vegna umkvartana, sem stjórninni bárust yfir þessari aðferð, var sérstak- lega fylgst með hvernig hún gæfist, og varð eig'i betur séð en að hún væri fullkonrlega jafn örugg óvenjulega hár á íslenskuni hesturn, vildi eg ekki láta þessa ógetið heima. Væri gaman fyrir ,,Dýra- verndarann“ að fá sér ítarlegar upplýsingar um mesta aldur íslenskra hesta og láta þess getið i blaðinu. Eg vil svo leyfa mér að skila kveðju gamla ,,Svend“ heim til föðurlandsins, og ef þér látið greinarkorn þetta koma í blaðinu, þætti mér vænt urn að fá send tvö eintök af blaðinu, því eg hefi hugsað mér, að senda eigandanum blaðið með greininni. " *;*!*! Annars get eg glatt ,,Dýraverndarann“ með þvi, að allir þeir islensku hestar, sem eg hefi séð ytra, líta mjög vel út, og virðast þeir endast þar miklu betur en heima. Eg hefi séð nokkra hesta, senr eru nú kringum 30 ára gamlir, og útlit þeirra er alveg sérstaklega gott, tennur í besta lagi, spikfeitir, og vinna sú, sem þeim er ætluð, aðeins barnaleikur í samanburði við það, sem við íslendingar heimt- um af hestunum heima. Páll Ólafsson.“ Til athugunar. Dýraverndarinn birtir fúslega sannar og áreiðan- legar upplýsingar um hesta, sem orðið hafa óvenju- lega gamlir. En rétt þykir að greina milli reiðhesta og áburðarhesta og skýra jafnframt frá því, hversu lengi hvorir um sig hafi verið í notkun. Sumir reið- menn og hestavinir hafa látið reiðhesta sína standa brúkunarlausa síðustu árin, ef þeir hafa verið við sæmilega heilsu. Hafa það verið „eftirlaun“ gæð- inganna, veitt í þakklætisskyni fyrir ágætt starf og óteljandi ánægjustundir. — Hins vegar mun áburðarhestum oftast lógað fljótlega, er þeir þykja ekki fullgildir í starfi. — Þeir fá engin „eftirlaun“.

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.