Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 14
50 DÝRAVERNDARINN og skotin. — Eins og undanfarin ár styrkti for- sætisráSherra þessa starfsemi félagsins meS 150 kr. tillagi úr ríkisjóSi, og kann eg honum þakkir fyrir. Á síSasta aSalfundi gat eg þess, að stjórnin hefSi samjjykt aS ráSa sérstakan mann til eftirlits meS útflutningi hrossa. Frá j>essu var J>ó horfiS vegna J>ess, aS lögreglan tók mál J>etta í sínar hendur. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir, eftir beiSni stjórnar Dýraverndunarfélagsins, látiS lögreglu- þjóna vera viSstadda i hvert skifti, sem hross hafa veriS flutt á skij>sfjöl í Reykjavík, og haía J>eir aSstoöaS stjórn Dýraverndunarfél. viS eftirlit meS öllum aShúnaSi útflutningshrossanna. Stjórn félagsins taldi rétt aS semja aftur viS GuSm. Ólafsson bónda í Tungu um aS hann tæki aS sér aS hýsa og fóSra vanhirtar skepnur, sem til hans væru sendar, likt og undanfariS ár. Á fundum stjórnarinnar var allmikiS rætt um „veghliSin“ svokölluSu, sem sett hafa veriS á nokk- ura vegi í námunda viS Reykjavík. Sneri stjórnin sér til vegamálastjóra, bæjarverkfræSings o. fl. til aS fá þá í liS meS sér móti ófögnuSi þessum. Þá var 8. tbl. Dýraverndarans meS grein jóns Pálsson- ar: „Enn um hættulegu hliÖin“, sent til allra sýslu- manna og hreppstjóra á landinu til aS vekja at- hygli þeirra á þeirri liættu sem skepnum væri búin af veghliSunum, og hefir J>essi harátta gegn veg- hliSunum þegar boriS nokkurn árangur. Sú breyting hefir orSiS á ritstjórn Dýraverndar- ans, aS frá 1. jan. 1939 hefir Páll Steingrímsson f. ritstjóri dagblaSsins ,,Vísir“, tekiS viS ritstjórn blaSsins í staS dr. Símons Ágústssonar. Hefir stjórnin haft þaS til athugunar, aS stækka blaSiS frá næstu áramótum, þannig aS þaS komi út einu sinni á mánuSi, 12 tbl. á ári, í staS 8. Enda Jiótt Dýraverndarinn hafi eigi boriS sig fjárhagslega undanfarin ár og muni sjálfsagt enn siSur gera JraS eftir stækkunina telur stjórnin gagnsemi blaSsins fyrir dýraverndunarstarfsemina svo ótvíræSa, aS í slíkt megi ekki horfa. Þá mun og fjárhagur fé- lagsins verSa nokkuS rýmri á næstunni en veriS hefir. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir nú í fyrsta skifti veitt félaginu allríflegan styrk — 500 kr. — og frá 1. jan. 1940 getur félagsstjórnin ráSstafaS öllum vaxtatekjum TryggvasjóSs í þágu dýravernd- unarstarfseminnar i staS hálfum tekjum til Jiess tíma. Þá fer einnig aS muna um tekjur úr Minning- arsjó'ði Jóns Ólafssonar, sem um síðastli'ðin ára- mót var orSinn yfir 3000 krónur. AS lokum vil eg. geta Jress, aS tvö ný dýravernd- unarfélög hafa veriS stofnuS á Jressu ári: Dýra- verndunarfélag ísafjarSar og Dýraverndunarfélag SkagaíjarSarsýslu, og vil eg í nafni Dýraverndun- arfél. íslands óska þeim allra heilla og giftusam- legs starís á komandi árum. Kosningar. Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa: formaSur Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson, rit- ari Ludvig C. Magnússon, skrifstofustjóri, gjald- keri Ólafur kaupm. Ólafsson. MeSstjórnendur eru: SigurSur lögregluþjónn Gíslason og Björn inn- heimtumaður Gunnlaugsson. Varaformaöur var kosinn Flosi trésmíSam. Sig- urðsson, og varameðstjórnendur Jreir fsleifur aðal- gjaldkeri Jónsson og Einar E. Sæmundsen, skóg- fræSingur. EndurskoSendur voru kosnir þeir Ólafur framkv. stjóri Briem og GuSmundur deildarstjóri GuS- mundsson. í stjórnarnefnd fyrir „ÁrtíSaskrá dýranna“ voru kosnir Jjeir Flosi trésmíSam. SigurSsson, Hjörtur kaupm. Hansson og Einar E. Sæmundsen, skóg- fræSingur. Frjálsar umræður. AS loknum kosningum tóku ]>essir til máls um ýms mál varSandi félagiS og dýraverndunarstarf- semina í landinu: Hjörtur kaupm. Hansson, frú Pálína Þorleifsdóttir, HafnarfirSi, Ludvig C. Magn- ússon, skrifstofustjóri, Jón N. Jónasson, kennari, Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson, Flosi trésmíSa- m. SigurSsson og Eyjólfur innheimtum. Gíslason. StóSu umræSur all-lengi og var áhugi fyrir málum félagsins hinn besti.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.