Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.11.1946, Blaðsíða 9
DYRAVERNDARINN 55 sem ógirt er, reka upp frá sjó, þar sem svo liagar lil, smala, ixjálpa lil við rúningu, suncl- urdrátt, liýsingu fjár o. s. frv. Það liefir stund- um viljað brenna við um of, að rnenn sýndu hráðiyndi og óþolinmæði í viðskiplum við féð, liundbeittu það óvægilega, tækju i lagð- inn í stað hornanna við sundurdrátt o. s. frv. Þar er þá komið að því, sem nxörgum verð- ur erfiðasl: að slilla skap sitt, þegar óþæg- indi ber að höndum, og' liegna kindunum þeg- ar í stað nxeð linefa eða svipu. Það þarf að sýna sauðfénu lempni, eiixs og öðrunx dýr- um, veila því eftirtelct og reyna að slcilja það. Tökum til dæmis nrnninn á því, lxvort fjár- rétt stendur á bersvæði eða við garð, t. d. túngarð. Þegar réttin stendur á lxersvæði og féð kemur að henni, æst og nxótt eftir relcst- xxr, stundum óvægilegan, er elckert senx spelc- ir það; það leitar aftur út úr hópnunx, þá lcoma eltingar og liundlxeiting til sögunnar. Stundum sleppur það alveg, og sagan endur- tekur sig við næsta aðrekstur. Stundum er þvi þvælt inn eftir langa mæðu, liræddu og upp- gefnu. Komi féð hins vegar að gai'ði, spelcist það oflast þegar í slað cxg raðar sér að garð- inum, lxerst að réttardyrunum og gengur inn liægt og rólega, nxeðan smalarnir standa í röð um hópinn og bægja með hægð þeim kind- um, sem vilja lxlaupa í burtu. llvorar þess- ar aðfarir mundu börnum liollara að sjá? Áður hefir verið rninnzt á soi’gai’söguna xnn fóðruix Islendinga á saxxðfé og verður það ekki endurtekið. Sauðlcindin liefir goldið jxcss, að hún er eklci fulltaixxin, það er eðli Jiemx- ar að Jxera sig sjálf eftir björginni og fara sinna eigin fei-ða. En þar sem mennirnir liafa tamið Jiana að nokkru ley.li og vanið hana við að dvelja á vissum svæðum, her þeim auðvitað sjálfsögð skylda til að sjá lxenni fyr- ir fóðri, sem liún þarfnast, cix getur elclci afl- að sér sjálf. Sjálfsagt er að velcja atlxygli bai’na á þeinx misnxxm, senx yerður að vera á aðbúð dýranna. Ivýr þui’fa t. d. lilý lxús, sauðfé svöl. Sauðfé þarf milclu meira frjáls- ræði en íxautgripii’, lil þess að ])ví geti liðið sæmilega o .s. frv. Annars ætti lioi’fellir og lixxngurdauði að vcra úr sögunni mcð vaxandi tækni að afla sér lieyja og aulcnxmi og Jxætt- Ivýr með kálfinn sinn (tréskurðarmynd). xun samgöngum, svo með hvei’ju árinu fjölg- ar þeinx Jxýlmxx á landinu, sem náð geta til kaupstaða að vetrarlagi og aflað sér fóðxxr- lxælis, er í Jxarðbakkann slær með heimafeng- ið fóður. Hestminn liefir verið nefndur „þarfasti þjónninn“, og oft liafa laun hans verið léleg, sbr. fyrirlestur sr. Ólafs Ólafssonar: Hvernig er fai’ið með þai’fasta þjóninn? Hann var lýs- ing á ástandinu þá. Nú hefir nxai’gt og nxik- ið hreyzt til batnaðar í þeixxx efnum. Húðar- jálkar lxurfu að meslu eða öllu úr sögunni eftir að lirossakjÖtsneysla vax’ð almenn, því að jxá komst sú venja á, að láta hestana „standa“, Jx.e.a.s nota þá elclci til vinnxx siðasta sumar- ið senx þeir lil'ðu, svo þeir yrðu betri til frá- lags að haustinu, og átti þá margur ganxal- klárinn sældardaga, ef tíð var góð. Bifreiðar hafa létt feikna erfiði af hestum á seinni ár- xim, þar sem jxeinx verður við komið. En ]xótt hrossum sé nú víðast sýncl meiri vægð en áð- ur tíðkaðist um fóðrxxn, og þótt þaxi hafi viða losnað við erfiðasta baggaburðinn, er enn mjög áfátt um meðfei’ð þeirra, einlcxxnx það að sjá þeim fyrir húsaskjóli. Hús er á við hálfa gjöf, og auðséð er hve hross þola illa hrakviðri. Það lxlýtur að sljóvga tilfinningu barna og unglinga fyrir líðan dýra, að sjá hrossin standa i höm, blaut og hrakin og Iieyra eklci annað, en öllum þylci það sjálf- sagður hlutur. Lengi vcrður hesturinn enn þarfasli þjónn íslendinga, og verðslculdar því góða meðferð. Þegar vélar liafa gerl erfiði

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.