Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 10
4() ÖÝRAVEftNDAÍUNN Vill Dýraverndarinn segja nicr, hvað ég á.að gera, ef ég finn vængbrotinn fugl. Bjarni (13 ára). Dýraverndarinn vildi gjarna geta orðið við þessari bón, en það er ekki eins auðvelt og ætla mætti, enda á ekki alltaf það saina við. Fáeinar bendingar verða því að nægja. Keniur j)á fyrst til álita, livað hægt er að gera vængbrotnum fugli til hjálpar. Til þess að beinbrot grói, verður að binda urn það svo tryggilega, að brotnu beinin geti ekki haggast. í þessum umbúðúm yrði svo að hafa fuglinn, meðan lionum væri að batna, en það mundi taka alllangan tima. Meðan á því stæði yrði að vera hægt að afla honum réttrar fæðu. Villt- ur fugl mundi kveljast mjög við þessa meðferð, þó að tilgangurinn með henni væri góður, og að jafnaði inundi hann sálast í höndum okkar. Við getum þvi varla annað, ef við finnum villtan, vængbrotinn fugl, en annað hvort látið liann afskiptalausan i þeirri von, að honum batni ef til vill með timanum, eða stytta honum aldur. Stundum er það eina líknin særðu dýri og hjálparvana (samb. t. d. frásögn Vegfaranda í síð- asta blaði Dýraverndarans). ---------- líitstj. MÆÐGURNAR - l’ramh. af bls. 35. Þannig fylgdust þær að í tíu ár, og í fyrra- liausl voru þær líka látnar fylgjast að í dauð- ann. Það var oft ánægjulegt að gefa gaum að háttum þeirra. Ef önnur týndi lambinu, jörm- uðu þær báðar eftir því, þó skiptu þær aldrei á lömbum, en þegar báðar voru lamblausar, var sú gráa alltaf sein lambær, því að sú livíta fylgdi henni fast eftir, og báðar jörmuðu, ef þær iirðtt viðskila hvor við aðra. í húsinu lágu þær oftast lilið við lilið og hvíldu þá stund- unt höfuðin iivor á annarri. Hér liorfðu allir með aðdáun á þcssa kær- leiksríku sambúð og minningarnar um mægð- urnar, sem aldrei skildu, urðu okkur, sem sá- um, ógleymanlegar. Það er margt í fari dýra, sem við mennirnir höfum gott af að kynnast, þau geta oft verið okkur til fyrirmyndar. Ásgeir Guðmundsson. Æðey. Minningarspjöld: Itin fögru minningarspjöld Minningarsjóðs Jóns ólafssonar, fyrrum bankastjóra og minningarspjöld Dýraverndunarfélags íslands, fást í skrifstofu Hjart- ar Hanssonar, Bankastræti 11, — árituð og send. ef óskað er. — Sími: 4361. D ýraverndariiin. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Ritstjóri: Sigurður Helgason, Njálsgötu 80, Reykjavík. (Sími 5732). Afgreiðslu og innheimtu annast: Hjörtur Hansson, Bankastræti 11 (miðhæð), póstliólf 556, Reykjavík. Ber að senda honum andvirði blaðsins og til- kynningar imi nýja kaupendur. Prentaður í Félagsprentsmiðjunni h.f. - v æ Gulli stendur þarna á réttarvegg, nýbúinn að smala. Hann er ágætur fjárhundur og það er nærri því auö- séð á myndinni af honuin, að þetta er prýðilegur rakki. hað er sóini að svona fallegum og góðun: hundi á hverjum bæ. Hann ætti áreiðanlega skilið að heita skemmtilegra nafni. Þessi tæpitungunöfn fara góðum islenzkum sveitahundum illa, og nög er til af góðum og gönihun, íslenzkum hundanöfnum. Ný nöfn með islenzkum hljómblæ er lika hægt að búa til. Hundurinn á heima á Iljallancsi i Landsveit. G J A F I R. Eflirfarandi gjöfum liefur undirritaður veitt mót- töku: Til „Dýraverndunarfélags íslands" frá ónefndri konu á Norðurlandi kr. 2.000.00. — Frá Þórdísi Eyj- ólfsdóttur, ísafirði, til minningar mn hjartkæra syst- ur hcnnar Steinunni Eyjólfsdóttur, Spóastöðum kr. 500.00. — Til hlaðsins „Dýraverndarinn“ frá Þuríði Jónsdóttur, Þingholtsstr. kr. 30.00. — Samtals kr. 2.530.00. F. h. „Dýraverndunarfélags Islands" þakka ég gel’- endum fyrir hina miklu rausn og velvild til styrktar málefni voru. Hjörtur Hansson, afgrm. „Dýraverndarans".

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.