Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1962, Blaðsíða 10

Dýraverndarinn - 01.05.1962, Blaðsíða 10
VERÐLAUNAFRÁSÖGN: Svanurínn Eftir Jón Sigmundsson Það var þoka og suddi einn vormorgun, þegar pabbi kom út og leit til lolts til að gá að, hvernig veðurhorfurnar væru. Það var ekki vandséð, hvernig veðrið yrði þennan daginn, livað sem svo kynni að taka við. Pabbi gaf því veðrinu ekki frek- ar gætur, en það var annað, sem vakti athygli hans. Hvað haldið þið að hann hafi séð í mýrinni neðan við bæinn? Það var hávært og angurvært kvak, sem beindi augum hans að mýrinni, en þar sat drilhvítur svan- ur. Þetta var sjaldséður gestur, en pabbi gaf sér ekki langt tóm til að horfa á hann, heldur fór að gefa kúnum. Það tók langan tíma, því kýrnar eru yfir tuttugu. Þegar hann kom út, sá hann, að svan- urinn kom hægt og sígandi upp eftir mýrinni. Pabbi varð hissa og horfði á hann, en svona héit áiftin áfram, þangað til hún var komin alveg í túnjaðar- inn. Þegar hún hafði mjakazt Jjangað, voru allir komn- ir á fætur, og allir gáfu gaum að henni, en við forð- má á bók dr. jur. Björns Þórðarsonar um fáfkann, var íslenzki fálkinn um margar afdir talinn kon- ungsgersemi fyrir Jjað hve auðvelt var að temja hann og gera hann iylgispakan manninum. Það er langt síðan að forfeður vorir veittu því eftirtekt hve fálkinn er göfugur fugl. Það er engin tilviljun að Loptur ríki, göfugasti höfðingi sinnar samtíðar hér á landi, hafði einmitt fálka í skjaidar- merki sínu. Það er ekki heldur nein tilviljun að svo öldum skipti, og fram á Jjessa öld, var fálkinn í skjaldarmerki íslands. Enn er Jjað ekki tilviljun að eina heiðursmerkið, sem ísland heiðrar með ýms af sínum beztu börnum, ber nafn og mynd fálkans. Það er fálkaorðan. Allt Jjetta stafar af Jjví, að góðir íslendingar ýmsra tíma hafa skilið, hve mikla tign og göfgi fálkinn á í fari sínu. uðumst að vera mikið á ferðinni um hlaðið, Jjví við vildum ekki styggja hana. Þjóðvegurinn liggur um hlaðið, og svanurinn hélt áfram, þangað tif hann var kominn fast að vegkantinum. Þá fórum við og sóttum fiskrusl og fleygðum því til lians. Það var eins og liann hefði ekki fengið mat í heila viku, Jjví hann át af mikilli græðgi. Við áttum tuttugu gæsir, og nú komu Jjær til sögunnar. Þær voru úti á túni, og nú kom í Jjær matarhugur. Fyrst flýttu Jjær sér, en ekki voru Jjær lengi að sjá, að gesturinn var ekki nein venju- leg gæs og hægðu á sér, en þokuðust þó í áttina. Mér datt í hug að vita, livort svanurinn æti hænsna- kurl, ílýtti mér að ná í Jjað, kom með það í boxi og stráði Jjví fyrir svaninn. Jú, hann át Jjað, og nú óx gæsunum hugrekki. Þær komu til álftarinnar og átu með henni. Hún amaðist ekkert við Jjeim, og Jjær ekki við henni. Svanurinn íór ekki, en hélt sig hjá gæsunum. Ekki var hægt að láta allar Jjessar grasætur ganga í túninu, Jjegar fór að gróa, og var allur hópurinn, Jjar með álftin, rekinn upp í fjall. En Jjær vildu sækja heim, og einu sinni, þegar Jjær voru heima, kom hrafn og fór að vakka í kringum hópinn. Einn stegginn var orðinn nokkuð gamall og var hafð- ur út undan lijá gæsunum, en hann átti álftina að. Ef hinar gæsirnar áreittu liann, Jjá jafnaði álftin leikinn. Hún kom reyndar alltaf Jjeim til hjálpar í gæsahópnum, sem var minni máttar. En Að lokum vil ég taka Jjað fram, að ég held að fáar ákvarðanir hafi ég tekið um dagana, sem hafi veitt mér ríkulegri umbun Jjekkingar og gleði á eftir, en Jjegar ég ákvað að Jjyrma fálkamóðurinni Jjarna í bjarginu um vorið. Það var Jjeirri móður að Jjakka að ég kynntist Fálka litla. Ég álít að ég hafi hlotið Jjau kynni sem laun frá forsjóninni fyrir að ég skaut ekki móðurina Jjarna í hreiðrinu. Mér finnst Jjað líka furðulegt og raunalegt að til skuli vera menn, sem geta gengið út með byssu til að drepa (eða hálfdrepa) fugla að gamni sínu. Það hlýtur að stafa af hugsunarhætti, sem er í samræmi við efnishyggju nútímans, en í íullri and- stöðu við sjálft lífið. Já, jafnvel í andstöðu við guðsneistann í hverri mannlegri sál. ■y 26 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.