Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 1
^assfcg&B 'mmmmwÆ XLVIII. árg. Reykjavík, nóvember 1962 5. tbl. Þeir eru ákaflega stoltir og hrifnir stóðhrossabændurnir, þegar þeir koma með stóð sitt af afrétti í sumarholdum og blaðamenn og ljósmyndarar flykkjast um þá. En þess er þá ekki getið, hvernig stóðhryssurnar líta út á vorin og tryppi á ýmsum aldri, og ekki heldur hins, að ekki víla stóðhrossabændurnir fyrir scr að senda hross sín til útlanda ofanþilja í misjöfnum veðrum og láta þau sæta þeirri meðferð, sem lýst var í grein Þórarins ritstjóra l'órarinssonar, þeirri, sem um er fjallað í opnu bréfi Þor- teins Einarssonar í þessu tölublaði. E F N I ; Opið bréf frá Þorsteini Einarssyni til ritstjóra og alþingismanns. Auðnutittlingshreiðrið, eftir Eirík Sigurðsson skólastjóra. Yngstu lesendurnir: 1. Samskipti okkar við dýrin. 2. Dýralífið á Refaeyju. 3. Frxðsla um húsdýr í sænskum skólum. 4. Tommi litli og kisa. Alvarleg vöntun. Hvernig ekki á að haga sér við hundinn sinn. Leiðréttingar. Smávegis til kaupenda og lesenda.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.