Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 9
áður en hún varð þess vís, að hann hafði fylgt henni eltir og stóð á gægjum og athugaði hátterni henn- ar- Eitt sinn, þegar Kristín var á labbi um eyjuna, kom hún að heilli tófufjölskyldu í rjóðri einu. Voru fullorðnu dýrin þar að leika sér við fimm yrðlinga, sem næstum voru orðnir eins stórir og foreldrarn- ir- Þau urðu hennar vör, og læðan rak upp aðvör- unaróp og lagði á flótta með yrðlingana, en stegg- urinn stóð og horfði á Kristínu, meðan kona hans °g börn voru að komast í hvarf. Svo fitjaði hann upp á trýnið, vék sér við og luntaðist inn í skóg- fnn. En Kristin, sem hélt áfram göngu sinni, var ekki langt komin, þegar henni fannst horíl á sig. Hún leit til hliðar, þó ekki snöggl, og þar sá hún þrjú trýni og sex augu og eyru inni í hávöxnu burknastóði. íkornarnir voru mun gæfari, og af þeim var mik- il mergð, undarlega mikil, svo lítil sem eyjan var. Eristín vandi þá brátt á að koma á dyrapallinn og sitja þar og eta mola al brauði og kökum, og þeir brugðu sér alls ekki upp við það, þó að þeir sæju hana horía á þá úr eldhúsglugganum. J’egar hún bar mikið út á pallinn, tóku þeir stærstu molana í trantinn og hurfu með þá inn í skóginn, komu síð- an aftur og sóttu sér aðra byrði. I>eir voru auðsjáan- lega að safna sér birgðum. Stundum sá hún þá lenda í áflogum, og var ærið spaugilegt, livernig þeir veltust hver um annan — því þeir voru ekki fimir eða fráir, nema þegar þeir voru í greinum trjánna, gerðu það meira af vilja en mætti að eigast illt við á sléttum pallinum. Einnig komu fallegar hagamýs og tíndu mola. l>ær virtust safna sér vetr- arbirgðum eins og íkornarnir, komu aftur og aft- ur og íylltu munnholuna og hurfu síðan í skóginn. HAMSAGA AF BJÓRNUM. Bjórinn var ekki að trana sig fram. Kristín var húin að vera Jtarna vikutíma, áður en hún hefði liugmynd um, að jtetta vitra og einkennilega dýr hefðist þarna við. Eldhúsglugginn vissi út að vatn- *nu, og miðja vega milli Jtess og Itússins var stór og mjög blaðrík eik, fagurt tré og tignarlegt. Einn morgun, Jtegar fiskimennirnir voru komnir frá að vitja um netin og sátu að mat sínum í eldhúsinu, varð Kristínu lilið út um gluggann. Sá hún þá, að eikin mikla og fagra var fallin. »,Hvað er Jtetta? Hver hefur íellt eikina?“ kallaði hún steinhissa og hneyksluð. ,,Og ég hef ekki tekið SkarÖshamrar i NorÖurárdal, par sem Krislin er fœdd. eltir Jiessu í allan morgun, — já, hvernig stendur á, að eikin hefur verið lelld? Ég hef engin axarliögg heyrt.“ Mikkel, Indíáninn, svaraði: „Hún var fallin, Jiegar við komtim í land. Það er bjórinn, sem hefur nagað hana í sundur." „Bjórinn, — að svo lítil skepna — já, er Jtetta ekki olurlítið kvikindi? — að hann hafi getað og Jrað á einni nóttu fellt svona tré!“ , „Ojá, já,“ sagði Lárus. „Hann klárar sig af Jdví, karlinn sá.“ „Engan bjór hef ég séð.“ „Nei, hann sýnir sig nú ekki oft svona að degin- um, Jiar sent fólk er á lerli.“ „En lætur hann Jjó bryggjuna í friði?“ spurði Kristín. „Já, svona bryggju.“ BryggjuJjiljurnar hvíldu ekki á staurum, sent reknir helðu verið niður, heldur var undirlagið veggir, sem hlaðnir höfðu verið úr trjástofnum, hafður límkenndur leir á milli laga. „En þessi bryggja er nú orðin léleg og hefur alltaf verið ólán,“ sagði tengdafaðir Lárusar, „enda æll- um við nú að ráðast í að hlaða nýja.“ Þeir létu ekki sitja við orðin ein, enda lítil aíli og snemma komið að landi. Þeir fóru á stóra bátnum umhverfis eyjuna og lijuggu elzlu trén, Jtví Jjau voru ekki aðeins hæst og gildust, heldur harðastur UÝRAVERNDARINN 73

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.