Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 12
FræSsla um Iiúsclýr í sænskum skólum Þess hefur aður verið getið hér í blaðinu, að íræðsla um dýravernd og þau lög og þær reglur, sem um hana gilda, er orðin lögboðin í sænskum barnaskólum. En Svíar láta ekki þetta nægja. Það er alkunna, jalnvel hér á landi, að þeim börnum fækkar óðum í bæjunum, sem komast í nokkra snertingu við dýrin. Bæirnir verða stærri og íjölmennari með liverju árinu sem líður, og þess er engin kostur, jafnvel ekki hér á íslandi, að koma öllum börnum í sveit. Og þess eru orðin dæmi, að íslenzk biirn, sem orðin eru stálpuð, haf'a aldrei séð kú eða kind og fjölmörg aldrei komi/.t í náin kynni við neina skepnu. Svona er þetta einnig í Svíþjóð — aðeins miklu víðar en hér. Og þessu una Svíar ekki. Þeir fara með hópa af skóla- biirnum þangað, sem liægt er að sýna þeim kind- ur, kýr og hesta. Á myndinni, sem þið sjáið hérna, er verið að sýna þeim kindur, og ein er handsömuð og hún athuguð alveg sérstaklega. Um leið er svo rit'jað upp, hvaða not eru að kindinni og liver vernd henni er veitt í lögum og reglugerðum. Það er líka farið með hund eða kött, jainvel kind — daga, og hafði Kristín mikla skemmtun af honum. Hann sat ofast á daginn á þaki verbúðarinnar, en á burst hraðfrystihússins að nóttunni. Hann varð vinsæll hjá fiskimönnunum, enda sóttist hann ekk- ert eftir fiskinum, sem þeir öfluðu. Hann kaus held- ur soðnar eða steiktar matarleifar. Eitt eldhúsáhaldið var járnkrókur með alllöngu skafti. Var skaftið rautt með hvítum röndum. Kristín notaði þennan krók, þegar hún tók lok af brennheitum pottum. Einu sinni sem oftar fór hún út á dyrapallinn með pott. í ógáti tók hún með sér krókinn, og Iagði hún hann frá sér á pallinn. Skyndilega var krummi þar kominn, þreif krókinn í gogginn og flaug með hann upp í tré, sem stóð þar skammt frá, sem eikin fagra hafði staðið. Kristín jjóttist ekki mega missa krókinn, og hélt hún af stað í áttina til trésins, og síðan tók hún að sneypa krumma, sagði á íslenzku: inn í skólastofur, og þar er svo sagt Jjað, sem segja þarf. Síðan eru börnin látin gera teikningar af dýr- unum og segja frá ]jví, sem jjau muna um þau. Eins og nú er orðið ástatt hér á landi, er íyllsta þörf á jjví, að við tökum upp í skólum fræðslu um dýravernd — og sums staðar einnig á hinu, að börnum séu sýnd húsdýrin. Þá væri og rík ástæða til að farið væri með börnin út í náttúruna og jreim kennt að jjekkja fugla og huga að háttum Jieirra. „Þú ert pörupiltur að taka frá mér krókinn. Sneypstu til að skila honum!" En krummi lét eins og ekkert væri. Þá brá Kristín fyrir sig enskunni: „You are a bad boy. Shame yoy — and bring it back!“ Og jjað var — svo sem stendur í kvæðinu — eins og blessuð skepnan skildi. Krummi kom reyndar og sleppti króknum í grasið framan við tærnar á Krist- ínu. Svo settist hann og hoppaði, krunkaði, líkt og hann væri að segja: „]æja, var ég nú ekki Jjægur? Vonandi virðirðu Jjað við mig og hyglar mér eitthvað?" Ójú, Kristín gaf honum aukabita, og bæði voru harðánægð. Næsta morgun var hann horfinn, og hann kom ekki aftur, hver sem orðið hafa örlög hans. 76 DÝRAV E R N DARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.