Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 1
Þessi mynd er frá Noregi. Þar er verið að sýna skólabörnum svokallaða lunda- liunda, sem notaðir eru til að fara inn í lundaholur. En þessir hundar eru mjög greindir og góðlyndir, og eru þeir tamdir á sérstakan hátt og mikið gert að því að sýna þá börnum, sem ekki eru vön dýrum. Því stórmerka máli var hreyft á síðasta aðalfundi D. S. í., að koma þyrfti upp búum í nánd við stærstu bæi landsins, þar sem höfð væru alls konar dýr og fuglar, sem kynnt væru skólabörnum. Um þetta mál verður grein í næsta blaði. EFNI: Löggjöf um eyðingu svartbaks 1. Um málið almen'nt og til- lögur fuglafriðunarnefndar, eftir Guðmund Gíslason Hagalín 2. Frumvarp veiðimálastjóra um eyðingu svartbaks, ásamt greinargerð. 3. Hugleiðingar um eyðingu svartbaks, eftir Agnar Ingólfs- son náttúrufræðing. Ólafur Ólafsson, eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Samþykktir aðalfundar S.D.I. 1964. YNGSTU LESENDURNIR 1. Varðhundurinn, eftir Albert Engström. 2. Talandi dýr og feikna prakkarar. 3. Rotturnar og kvenskó- tízkan. 4. Landnemi í Surtsey. Verð blaðsins.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.