Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 11
Þjóðskáldið frá Fogra- skógi segir: „Krummi gamli er svartur, og krummi er fuglinn minn, krunkið eru söngvar hans um sólina og himin- inn.“ rúmlega 600.000 krónur. Ótalin er svo ýmis annar kostnaður, eins og ferðakostnaður, tækjakaup o. s. frv., en ekki virðist of hátt reiknað að áætla hann um 500.000 krónur. Dænrið lítur ]rví þannig út: Verðlaun fyrir 125.000 svartbaka kr. 2.500.000 Laun 25 veiðimanna kr. 2.500.000 Beinn kostn. v/dráp 125.000 svartbaka kr. 500.000 Annar kostnaðnr kr. 500.000 Samtals kr. 6.000.000 Beri þessar aðgerðir einhvern árangur (sem engan veginn er víst), mundi þessi kostnaður sennilega fara eitthvað minnkandi, þegar frá líður. Verð á hreinsuðum dún í smásölu nrun nú vera 1850 kr. kílóið. Samkvænrt framtölunr hefur dún- tekjan hin síðari ár verið nálægt 2000 kg á ári, að verðnræti 3.700.000 krónur. Hin rauirverulega dún- tekja er þó örugglega nokkru nreiri en framtölin sýna. Eins og að franran greinir, tel ég ólíklegt, að dúntekjan í landinu geti orðið öllu meiri en 5000 kg. á ári við beztu skilyrði. Hámarkstekjur af æðar- vörpunr gætu því ef til vill orðið 9.200.000 kr. En það nrá hins vegar teljast fullvíst, að 6.000.000 króna útgjöld á ári lrverju við eyðingu svartbaks nrundi hvergi nærri hafa í för nreð sér þessa 5.500.000 króna tekjuaukningu. Hitt ber auðvitað að taka til athug- unar, hvort ekki er unnt að ná árangri við fækkun svartbaka á ódýrari lrátt en gert er ráð fyrir í frunr- varpinu. Þá skal hé minnzt nokkru nánar á einstök atriði frumvarpsins. í 4. gr. segir, að hinum ráðnu veiðimönnum skuli leyfilegar eyðingaraðgerðir, hvar sem er, og þar á nreðal á varpstöðvunr svartbaksins, og 9. gr. hljóðar svo: „Jarðarábúendum og öðrunr er óheinrilt að varna því, að svartbakaveiðar fari franr eða hindra starfsemi við eyðingu hans á nokkurn hátt nenra á vissunr árstímum í námunda við æðarvörp, sela- lagnir eða á öðrum friðlýstum svæðunr“. Eins og kunnugt er, lrafa menn allvíða nokkrar tekjur af svartbak. Fyrir hvert svartbaksegg fást a. m. k. 5 krónur, og þar senr meðaleggjafjöldi hjá svartbak er um 2.8 egg og hann verpur oftast aftur, sé fyrsta og annað varp tekið, geta egg hverra svartbakahjóna orðið allnrörg. Mun vart of lrátt áætlað, að sunrs stað- ar hafi menn um 20.000—30.000 króna tekjur á ári af stórum vörpunr. Auk eggjanna eru einnig stálp- aðir ungar nýttir til matar. Enda þótt þeir séu hið DÝRAVERNDARINN 43

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.