Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 01.05.1965, Blaðsíða 12
mesta lostæti, er enn sem komið er enginn markaður fyrir þá, og því eru þeir eingöngu hafði til heimilis- nota. Ef bændur væru sviptir þessum tekjum með eyðingaraðgerðum í svartbakavörpum, mundu þeir eflaust geta krafizt fullra skaðabóta. 15. gr. segir, að veiðistjóra sé lieimilt að lela hin- um ráðnu veiðimönnum „eyðingu minka, refa og hvers konar vargfugla", sem herja á æðarvörp. Hér er villandi að tala um „hvers konar vargfugla," jrví margir hinna svonefndu vargfugla, eins og örn og fálki, eru friðaðir allt árið, og aðrir eins og skúmur, silfurmáfur og sílamáfur njóta tímabundinnar frið- unar. í 10. gr. er að vísu tekið fram, að veiðimönn- um sé stranglega bannað að skjóta aðrar fuglateg- undir en svartbak á friðlýstum tíma, en Jretta Jryrfti einnig að koma fram í 5. gr. í 8. gr. er kveðið svo á, að svartbakur (veiðibjalla) skuli hvarvetna réttdræpur. Er mér ekki fyllilega ljóst við hvað hér er átt. í 4. gr. er tekið fram, að hin- um ráðnu veiðimönnum skuli leyfilegar eyðingar- aðgerðir, hvar sem er, og virðist Jjví helzt mega álykta, að samkvæmt ákvæðum 8. gr. sé öllum heim- ilt að veiða svartbak hvar sem er, en slík takmarka- laus heimild verður að teljast mjög varhugaverð. í 11. gr. segir, að eigendum eða forstöðumönn- um fiskvinnslustöðva og sláturhúsa sé skylt að eyða, grafa niður eða fjarlægja úrgang. Ef Jjetta væri framkvæmanlegt, væri J)að eflaust til mikilla bóta. Hins vegar virðast engin líkindi til jjess, að menn muni leggja í Jrann mikla kostnað, sem Jressu er samfara, að svo komnu máli. Þessi grein má Jrví telj- ast Jaýðingarlaus. Þetta er auk Jæss svo mikið stór- mál, að Jjað verður alls ekki leyst með setningu sér- stakra laga. í 12. gr. segir: „Fyrir hvern unnin svartbak, ung- an (grámáf) og fullorðinn fugl, á veiðimaður 20. kr. í verðlaun.“ Þetta er villandi að því leyti, að nafnið „grámáfur" er notað meðal almennings sem safn- heiti yfir ungfugla allmargra máfategunda (m. a. svartbaks), auk þess sem Jjað er einnig notað um fullorðna hvítmáfa. Tillögur. Það hlýtur að vera augljóst mál, að hér fari fram nákvæm rannsókn á lífsháttum æðarfugls og svart- baks, svo og á ýmsu er að æðarvarpsrækt lýtur. Því mðiur virðast engin tök á því, að hægt verði að framkvæma slíkar rannsóknir á næstu árum vegna Samþykktir aðalfundar Sambands dýraverndunar- félaga íslands 1964 Tillögur frá stjórn S. D. í.: 1. „Aðalfundur samjjykkir að hækka verð Dýra- verndarans úr 50,00 í kr. 75,00. 2. Fundurinn samþykkir að fara Jjess á leit við háttvirt AlJjingi, að inn í frumvarp til girðingalaga sé felld skilgreining á Jjví, hvernig ristahlið, sem nefnd eru í 9. gr„ skulu úr garði gerð, líkt og kveð- ið er á um í 1. gr„ hvað sé girðing. 3. Fundurinn samþykkir að leita til háttvirts menntamálaráðherra um setningu laga, sem banni sinubrennslu eftir 1. maí. Einnig sé felld inn í kafla Jjessara laga, sem fjallar um viðurlög vegna brota á lögunum, sektarákvæði við Jjeim verknaði að vekja ekl í gróðri á víðavangi án leyfis og eftirlits. 4. Fundurinn samjrykkir að skora á utanríkis- málaráðherra að hraða samningu frumvarps til laga um heimild til lianda ríkisstjórn íslands að undir- rita alJjjóðasamJjykkt Jjá um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu, sem samþykkt var í Lonclon 1962. 5. Fudurinn samþykkir að fela stjórn S.D.Í. að rÍLa Norrænu framkvæmdanefndinni um varnir gegn olíu- Jjess, að Jjeir menn, sem færir eru um að annast Jjær, eru bundnir við önnur verkefni. Það er álit mitt, að áður en ráðist verður í vafa- samar framkvæmdir, sé rétt að taka málið til eins rækilegrar athugunar og kostur er. Að sjálfsögðu ber að stefna að Jrví, að unnt verði að framkvæma slíkar rannsóknir, en á meðan það er ekki hægt, tel ég rétt, að í beinu framhaldi af endurskoðun laga um fuglaveiðar og fuglafriðun, sem nú er unnið að, verði skipuð nefnd sérfróðra manna til Jjess að semja reglugerð eða frumvarp til laga um eyðingu svartbaks. 44 D Ý R AV ERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.