Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1965, Page 1

Dýraverndarinn - 01.07.1965, Page 1
Allir Reykvíkingar munu þekkja, hvaðan hún er þessi mynd. l'uglarnir á Reykjavíkur- tjörn eru mörgum, ekki síður fullorðnum en börnum og unglingum, til meiri ánægju en flest annað, sem prýðir höfuðborgina. í vor fækkaði mjög fuglaliðinu á Tjörninni, því að margt fugla ltvarf til varps og útungunar hingað og þangað um nágrennið, en nú er tekið að fjölga aftur, þó að fáum eða jafnvel engum ungamæðrunum takist að vernda allan hópinn sinn. Útdráttur úr lokaskýrslu dr. Janet Kear um rannsóknir á tjóni af völdum grágæsa á ís- landi. Minning Björns Gunnlaugs- sonar, eftir Guðmund Gísla- son Hagalín. YNGSTU LESENDURNIR I. Sæbjörninn. 1. Lýsing og lifnaðar- liættir. 2. Sæbjörn kemur upp um veiðij>jófa. II. Almansor konungsson — Um leikrit frú Ólafar Árnadóttur. III. Kýrin Depla. Úr fórurn Guðrúnar frá Ásláks- stöðum. IV. Tamda öndin og villi- öndin.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.