Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1965, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.07.1965, Blaðsíða 1
Allir Reykvíkingar munu þekkja, hvaðan hún er þessi mynd. l'uglarnir á Reykjavíkur- tjörn eru mörgum, ekki síður fullorðnum en börnum og unglingum, til meiri ánægju en flest annað, sem prýðir höfuðborgina. í vor fækkaði mjög fuglaliðinu á Tjörninni, því að margt fugla ltvarf til varps og útungunar hingað og þangað um nágrennið, en nú er tekið að fjölga aftur, þó að fáum eða jafnvel engum ungamæðrunum takist að vernda allan hópinn sinn. Útdráttur úr lokaskýrslu dr. Janet Kear um rannsóknir á tjóni af völdum grágæsa á ís- landi. Minning Björns Gunnlaugs- sonar, eftir Guðmund Gísla- son Hagalín. YNGSTU LESENDURNIR I. Sæbjörninn. 1. Lýsing og lifnaðar- liættir. 2. Sæbjörn kemur upp um veiðij>jófa. II. Almansor konungsson — Um leikrit frú Ólafar Árnadóttur. III. Kýrin Depla. Úr fórurn Guðrúnar frá Ásláks- stöðum. IV. Tamda öndin og villi- öndin.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.