Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.07.1965, Qupperneq 1

Dýraverndarinn - 01.07.1965, Qupperneq 1
Allir Reykvíkingar munu þekkja, hvaðan hún er þessi mynd. l'uglarnir á Reykjavíkur- tjörn eru mörgum, ekki síður fullorðnum en börnum og unglingum, til meiri ánægju en flest annað, sem prýðir höfuðborgina. í vor fækkaði mjög fuglaliðinu á Tjörninni, því að margt fugla ltvarf til varps og útungunar hingað og þangað um nágrennið, en nú er tekið að fjölga aftur, þó að fáum eða jafnvel engum ungamæðrunum takist að vernda allan hópinn sinn. Útdráttur úr lokaskýrslu dr. Janet Kear um rannsóknir á tjóni af völdum grágæsa á ís- landi. Minning Björns Gunnlaugs- sonar, eftir Guðmund Gísla- son Hagalín. YNGSTU LESENDURNIR I. Sæbjörninn. 1. Lýsing og lifnaðar- liættir. 2. Sæbjörn kemur upp um veiðij>jófa. II. Almansor konungsson — Um leikrit frú Ólafar Árnadóttur. III. Kýrin Depla. Úr fórurn Guðrúnar frá Ásláks- stöðum. IV. Tamda öndin og villi- öndin.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.